Morgunblaðið - 03.05.2018, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 03.05.2018, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2018 Atvinnuauglýsingar Au pair í Sviss Fjölskylda í Sviss óskar eftir au pair / barn- fóstru frá og með miðjum ágúst 2018 til að hugsa um 7 ára dreng ásamt léttum heimilisstörfum í að minnsta kosti eitt ár og jafnvel lengur. Laus tími yfir daginn og gæti hentað með fjarnámi. Kostur ef viðkomandi hefur reynslu af því að vinna með börnum eða hefur hafið eða lokið námi er tengist börnum. Viðkomandi þarf að vera með bílpróf, vera sjálfstæð(ur), barngóð(ur), reyk- laus, stundvís og ábyrg(ur). Áhugasamir geta sent fyrirspurn á netfangið: rannveigborg@hotmail.com Raðauglýsingar Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir All ir áhugasamir um verkefnið og sjál fbæra þróun eru hvatt ir t i l að mæta Dagskrá og upplýsingar um skráningu er að f inna á vef verkefnis ins, www.sjalfbaerni. is „Hagnýting í þágu samfélagsins“ Yfirskr i ft fundarins er verður haldinn á Hótel Héraði Egi lsstöðum þriðjudaginn 8. maí kl . 14 – 18 Ársfundur Sjálfbærniverkefnis Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar 2018 Til leigu Vélsmiðjan Vík Grenivík auglýsir eftir áhugasömum aðila eða aðilum til þess að taka á leigu húsnæði og vélbúnað félagsins til reksturs verkstæðis og eða smiðju. Um er að ræða nokkuð vel búið rúmlega 400 m2 húsnæði með öllum helstu tækjum sem lúta að vélaviðgerðum og stálsmíði. Frekari upplýsingar veitir Sigurbjörn í síma 6633551 eða í bjossi@pharma.is Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álfaskeið 84, Hafnarfjörður, fnr. 207-2965 , þingl. eig. Halldór I. Stefánsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og ES fjárfestinga- félag ehf., mánudaginn 7. maí nk. kl. 11:30. Daggarvellir 6B, Hafnarfjörður, fnr. 226-9310, þingl. eig. Gunnar Hauksson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mánudaginn 7. maí nk. kl. 10:0. Kaldárselsvegur, Hafnarfjörður, 50% ehl., fnr. 207-6632, þingl. eig. Húnaverk ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Suðurnesjum, mánudaginn 7. maí nk. kl. 10:30. Miðvangur 41, Hafnarfjörður, fnr. 207-7976, þingl. eig. Vörur ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarkaupst Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 27. apríl 2018 Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og gönguhópurinn leggur af stað kl. 10.50. Myndlist kl. 13 og söngfuglarnir mæta til okkar kl. 13 og æfa í matsalnum fram að kaffi. Bókmenntaklúbburinn mætir í hús kl. 13.15 og kaffið á sínum stað kl. 14.30 og velkomin í brauð og kökur. Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16. Leikfimi með Maríu kl. 9. Helgistund, Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Söng- stund með Maríu kl. 14-15. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl. 11.40- 12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni. Velkomin. S. 535 2700. Boðinn Botsía kl. 10.30. Botsía og Kanasta kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10- 10.30. Vítamín í Valsheimilinu kl. 9.30-11.30. Bókband kl. 13-16. Bóka- bíllinn kemur kl. 14.30. Kvikmyndasýning kl. 13, allir hjartanlega vel- komnir. Opið kaffihús kl. 14.30-15.15. Garðabær Jónshúsi / félags- og íþróttastarf: 512-1501. Vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7.40/8.20/15.15. Qi gong Sjálandi kl. 9. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Karlaleikfimi í Sjálandi kl. 11. Stólaleikfimi í Sjálandi kl. 11.50, botsía í Sjálandi kl. 12.10. Vorsýning, Jónshúsi, opin kl. 13-16. Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Leikfimi Maríu kl. 10- 10.45. Perlusaumur kl. 13-16. Bútasaumur kl. 13-16. Myndlist kl. 13-16. Allir velkomnir. Gjábakki Kl. 9, handavinna, kl. 9.45, leikfimi, kl. 10.50, jóga, kl. 13 bókband, kl. 13, hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 14, hreyfi- og jafn- vægisæfingar, kl. 16.10 myndlist. Gullsmári Handavinna kl. 9. Jóga kl. 9.30. Ganga kl. 10. Handavinna / brids kl. 13. Línudans kl. 16.30. Jóga kl. 18. Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Opin handavinna kl. 9–14. Jóga kl. 10.10-11.10. Hádegismatur kl. 11.30. Ættir og örnefni kl. 13, spjallhópur sem ræðir ættir og æskuslóðir, allir velkomnir að vera með. Brids kl. 13. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi kl. 9.45, opin vinnustofa frá kl. 9, botsía kl. 10, hádegismatur kl. 11.30. Spiluð félagsvist kl. 13.15, kaffisala í hléi. Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnuð kl. 8.50, við hringborðið kl. 8.50, leikfimihópur, ganga kl. 10, listasmiðjan er opin fyrir alla frá kl. 11-16, Selmuhópur kl. 13, sönghópur Hæðargarðs kl. 13.30, síðdegis- kaffi kl.14.30. Línudans með Ingu kl.15-16 Hæðargarði síma 411 2790. Allir velkomnir með óháð aldri. Korpúlfar Sundleikfimi kl. 7.30 í dag, pútt kl. 10 á Korpúlfsstöðum, leikfimi kl. 11 í Egilshöll, skákhópur Korpúlfa kl. 12.30, tréútskurður kl. 13 á Korpúlfsstöðum. Botsía kl. 16 í Borgum. Norðubrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, morgunleikfimi kl. 9.45, bókabíllinn kl. 10.30-11, upplestur kl. 11, opin listasmiðja með leiðbeinanda kl. 9-16, ganga með starfsmanni kl. 14, tölvu- og snjall- tækjakennsla kl. 15.30. Uppl. í síms 411 2760. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi sundlauginni kl. 7.15. Bókband, Skóla- braut kl. 9. Kaffispjall í krók kl. 10.30. Jóga, Skólabraut kl. 11. Kvenna- leikfimi í Hreyfilandi kl.12. Félagsvist, salnum Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í ferðina í Stykkishólm og Breiðafjarðareyjar sem farin verður nk. þriðjudag. Skráning og uppl. í síma 893 9800. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Zumba kl. 10.30, umsjón Tanya. Borgarfundur í Ráðhúsinu laugardaginn 5. mai kl. 10.30. Félag eldri borgara í Reykjavík, Grái herinn og Samtök aldraðra boða til opins fundar með stjórnmálaflokkum. Fundarstaður; Ráðhúsið, Tjarnarsalur. Tilefni fundarins er kosningar til sveitarstjórna laugardaginn 26. maí. Fundarefni tekur mið af því, þar sem fjallað yrði um stöðu, þjónustu og kjör eldri borgara. Fylgstu með á facebook Mjódd s. 774-7377 www.frusigurlaug.is Frí póstsending Sundbolir • Tankini Bikini • Strandfatnaður Undirföt • Náttföt Sloppar • Undirkjólar Inniskór • Aðhaldsföt Ný sending mikið úrval og gott verð Verið velkomin Bátar      Flatahrauni 25 - Hafnarfirði Sími 564 0400 www.bilaraf.is Mikið úrval í bæði 12V og 24V. Fylgstu með á facebook Mjódd s. 774-7377 www.frusigurlaug.is Frí póstsending Sundbolir • Tankini Bikini • Strandfatnaður Undirföt • Náttföt Sloppar • Undirkjólar Inniskór • Aðhaldsföt Ný sending mikið úrval og gott verð Verið velkomin LOK Á POTTA HEITIRPOTTAR.IS HÖFÐABAKKA 1 SÍMI 777 2000 Til sölu Sómi 800 Aggi SI-8 7185. Nýuppgerður af Siglufjarðarseig. Ný Volvo Penta 310 hö/drif. 3 DNG 6000 Tilbúinn á strandveiðar. Uppl. 774 3330 / 892 5414 Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Til sölu Smáauglýsingar 569 1100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.