Morgunblaðið - 03.05.2018, Síða 76

Morgunblaðið - 03.05.2018, Síða 76
76 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2018 Kjósandi sem „veifar blekuðum fingrum“ hefur kosið og fengið „kosningablek“ á puttana, efni sem á að hindra að hann geti kosið aftur. Áður þýddi blekaður (all)drukkinn en fingur voru blekugir – algeng sjón í skólum. Nú er fyllimerkingin gleymd og fólk graðgar í sig „(smokkfisk)blekað pasta“. Málið 3. maí 1943 Fjórtán bandarískir her- menn fórust er flugvél af gerðinni Boeing 24 brotlenti á Fagradalsfjalli á Reykja- nesi, skammt austan Grinda- víkur. Meðal þeirra var yfir- maður alls herafla Banda- ríkjanna í Evrópu, Frank M. Andrews. Einn komst lífs af. Við starfi Andrews tók Dwight D. Eisenhower sem síðar varð forseti Bandaríkj- anna. 3. maí 1970 Álver Íslenska álfélagsins hf. í Straumsvík var formlega tekið í notkun, en framleiðsla hófst árið áður. Starfsmenn voru um 340. „Nýtt land- nám,“ sagði í ritstjórnar- grein Morgunblaðsins. Framleiðslugetan var í upp- hafi um 33 þús. tonn á ári en er nú um 190 þús. tonn. 3. maí 2008 Forseta Íslands var afhent nýuppgerð Packard-bifreið sem Sveinn Björnsson forseti hafði notað. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ómar Þetta gerðist … 7 2 3 1 4 9 3 7 5 3 4 5 3 9 7 6 2 4 2 9 3 7 4 4 5 2 8 1 3 6 7 2 4 5 5 7 3 1 3 4 1 1 6 3 8 7 5 7 2 8 3 8 4 8 2 3 1 7 5 3 5 8 1 6 8 4 3 4 7 6 7 1 2 1 6 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl T C X V L F Q I G X Q X R W V S W W R P Q H Ö R K U L E G A G R M J N U W Q Y B U B T W U N M V E U R B A Q K Q I P X I Q C N E R J I G A U L J B J I X O R S K D W A E N N H V D A A M I Y D Ó M J I X N T Y A R Y S D V R C O W J U Q R B U P K G A G E N N X M O E T Ð B M J Ð E S U T Y Z A J V U N B S R P A Ö O G U D S E I U I A N E Q K Æ V N R K G T L I Y S T C Ð I V U R H E N G S J T Ö V C K T T A N N T E Ð F A Ó A A Á B L H Á Á I L A I S V U U Ð L L H N X I Z R R M L V R G A A R G F A V I E T J T A D E Í E H G R Ð X S V Í V T C S S B S A D K V E F U A Z H T X D N X C K F I Q K L V S S E T J A G R L P H R A D B A C Q O U L A Q N U M Q B S F Björgólfs Akkerin Baráttuanda Dívaninum Eggjahvíta Hvalaskoðunar Hörkulega Rauðhærðum Stráksi Tilvistarharm Undirmannað Vaðall Vefurðu Vegaverkstjóri Vináttuskyni Öldugangur Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 12) 13) 14) 17) 18) 19) Pjatla Æft Frekt Hak Lamin Mont Fælin Drættir Naddur Rotna Fær Písl Skrifa Börkur Ástundun Losta Tilbúinn Stólpi Lyst Ræfil 2) 3) 4) 5) 6) 10) 11) 14) 15) 16) Lóðrétt: Lárétt: 3) Unnt 5) Þuklar 7) Tigin 8) Stinga 9) Nurla 12) Iðkum 15) Ambátt 16) Málar 17) Ginnir 18) Milt Lóðrétt: 1) Duftið 2) Slöngu 3) Urtan 4) Nægir 6) Anga 10) Umbuna 11) Litlir 12) Ilmi 13) Kuldi 14) Margt Lausn síðustu gátu 80 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. Bf4 c5 4. e3 Rc6 5. Rbd2 Db6 6. dxc5 Dxb2 7. Hb1 Dc3 8. Bb5 e6 9. 0-0 Be7 10. Rb3 0-0 11. Dd3 Re4 12. Bxc6 bxc6 13. Re5 Bf6 14. Rxc6 Bd7 15. Rca5 Hfc8 16. Rb7 e5 17. Bg3 Hc7 18. Rd6 Dxd3 19. cxd3 Rxc5 20. Hfc1 Re6 21. Hxc7 Rxc7 22. Ra5 Ra6 23. Rab7 Hb8 24. Hb3 Bc6 25. h3 h5 26. h4 Kf8 27. Kh2 Kg8 28. f3 Kh7 29. Ra5 Ba4 30. Ha3 Be8 31. Rxe8 Hxe8 32. Rc6 Rc5 Staðan kom upp í B-flokki Tata Steel-skákhátíðarinnar sem lauk sl. janúar í Wijk aan Zee í Hollandi. Úkra- ínski stórmeistarinn Anton Korobov (2.652) hafði hvítt gegn þýskum koll- ega sínum, Matthias Bluebaum (2.640). 33. Rxe5! einfalt og áhrifa- ríkt. Framhaldið varð eftirfarandi: 33. … Hxe5 34. d4 He6 35. dxc5 a6 36. Hd3 Kg6 37. Bf2 He5 38. Kh3 Be7 39. c6 Bd6 40. Bg3 He6 41. c7 og svartur gafst upp enda taflið gjör- tapað. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Skuggahliðar tækninnar. S-Enginn Norður ♠ÁG10 ♥D10962 ♦103 ♣D84 Vestur Austur ♠K9876 ♠D5432 ♥G ♥K43 ♦Á962 ♦874 ♣963 ♣72 Suður ♠– ♥Á875 ♦KDG5 ♣ÁKG105 Suður spilar 4♠. Tæknin er ekki algóð. Plast í heims- höfum og svifryk við umferðargötur eru nýleg dæmi um skuggahliðar tækninnar í daglegu lífi. Tækniframfarir við spila- borðið geta líka verið tvíbentar. Það sást vel í úrslitum Íslandsmótsins. Jú, Sigurbjörn Haraldsson spilaði í raun og veru 4♠ á eyðuna í suður. Sökudólgurinn er Voidwood-ásaspurn- ingin: heljarstökk í eyðulit til að spyrja um lykilspil til hliðar. Bessi vakti á sterku laufi og Vignir Hauksson í vestur kom inn á 1♥. Nei, ekki prentvilla. Sögnin er enn eitt tækniundrið, kölluð Suction-innákoma, sem sýnir litinn fyrir ofan eða tvo þar- næstu. Jón Baldursson yfirfærði í hjarta með 2♦ (nema hvað!) og austur sagði pass af því hann bjóst við að makker ætti láglitina. Nú var sviðið sett fyrir háþróaðan misskilning: Bessi stökk í 4♠ í þeim til- gangi að spyrja um lykilspil fyrir utan spaðann. En fékk ekkert svar. Opið virk a dag a frá 9-18 lau frá 1 0-16 Laugavegi 29 | sími 552 4320 | www.brynja.is | verslun@brynja.is Vandaðir þýskir póstkassar, hengi- lásar, hjólalásar og lyklabox. MIKIÐ ÚRVAL Ný vefvers lun brynja.i s www.versdagsins.is Þetta er hans boðorð, að við skulum trúa á nafn sonar hans Jesú Krists og hvert annað. 9 1 7 6 8 2 4 3 5 8 6 3 5 7 4 9 1 2 2 5 4 9 3 1 8 6 7 7 2 5 3 4 8 1 9 6 4 8 6 1 2 9 7 5 3 1 3 9 7 6 5 2 8 4 5 4 1 2 9 3 6 7 8 6 9 2 8 5 7 3 4 1 3 7 8 4 1 6 5 2 9 2 8 6 9 3 1 5 4 7 3 4 5 8 6 7 9 2 1 9 7 1 2 4 5 3 6 8 4 5 8 7 1 9 6 3 2 1 9 3 6 5 2 8 7 4 7 6 2 3 8 4 1 9 5 8 2 7 5 9 3 4 1 6 6 3 4 1 2 8 7 5 9 5 1 9 4 7 6 2 8 3 2 5 1 9 8 4 6 3 7 9 7 4 3 6 5 1 8 2 6 3 8 1 2 7 5 9 4 7 8 6 4 3 1 9 2 5 4 2 3 5 9 8 7 6 1 5 1 9 2 7 6 8 4 3 8 4 2 7 5 9 3 1 6 3 9 7 6 1 2 4 5 8 1 6 5 8 4 3 2 7 9 Lausn sudoku
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.