Saga


Saga - 2009, Page 243

Saga - 2009, Page 243
haustmisserinu og miðlunina þar á eftir um vorið. Hér gefst ekki rúm til þess að rýna sérstaklega í einstakar greinar. Ég ætla því að láta nægja að tæpa á nokkrum atriðum sem vöktu athygli mína hér og þar í bókinni. ein er sú grein sem gerir snertipunkta miðlunar og rannsókna að sér- stöku umfjöllunarefni, en það er grein Sverris Jakobssonar sem ber titilinn „Hvort kemur á undan, rannsóknir eða miðlun?“ Þar veltir höfundur fyrir sér notkun kenninga í sagnfræði og nauðsyn þess að vera sér meðvitandi um miðlunarþáttinn, því sagnfræðingnum er ætlað að koma á framfæri sannleika um fortíðina sem hann hefur aflað í rannsóknum sínum. Af fram- ansögðu ætti að vera ljóst að ég tel umfjöllunarefnið vera á villigötum þegar þessi afdráttarlausi greinarmunur er gerður, en hitt er hins vegar athyglisvert að höfundur skuli sjá ástæðu til að velta fyrir sér sérstaklega hvort sagnfræðingar eigi að nota kenningar eða ekki — að sá möguleiki sé yfirleitt fyrir hendi að gera það ekki. Sjálf er ég sammála höfundi og tel ég að slíkt sé útilokað, en umfjöllun Sverris segir örugglega jafnmikið um stöðu íslenskrar sagnfræði og um skoðun hans sjálfs sem greinarhöfundar á því hvað sé sagnfræði. Tvær greinar í bókinni taka sérstaklega á klassískum spurningum sagn fræðinnar um sannleikann og hlutlægnina, en það eru greinar Guð - mundar Jónssonar og Róberts Haraldssonar. Grein Guðmundar nefnist „er sagan bara sjónarmið?“ Uppleggið er áhugavert: þróun sagn fræðinnar. Höfundur fer yfir svið sagnfræðinnar allt aftur til nítjándu aldar og tæpir á ýmsum atriðum sem hafa mótað hana. Guðmundur leggur áherslu á að leita nýrra lausna og færa fræðin upp úr fari tómhyggju og svartnætti póstmódernismans. Hann hafnar þó ekki hugmyndinni um að sagnfræðin sé mannanna verk og þarafleiðandi lituð af allskyns hugmyndum — að hún sé huglæg iðja. Guðmundur finnur einhver svör í verki þriggja banda- rískra sagn fræðinga, þeirra Lynn Hunt, Joyce Appleby og Margaret Jacob, sem nefnist Telling­the­Truth­about­History. Bókin er skrifuð í kjölfar háværr- ar umræðu í Bandaríkjunum um póstmódernismann og hvaða áhrif hann kunni að hafa haft á ástundun hefðbundinnar sagnfræði. Mjög róttækar hugmyndir höfðu komið fram um stöðu greinarinnar sem margir fræðimenn töldu að heyrði nánast sögunni til sem áberandi fræðilegt afl í akademískum skilningi. Þær Hunt, Appleby og Jacob fjalla um stöðu fags- ins eftir öldurót undangenginna ára (bókin var gefin út 1994) með þeim árangri að margir kollegar þeirra réðust að þeim með oddi og egg (sjá t.d. „Forum: Raymond Martin, Joan W. Scott and Cushing Strout on Telling­the Truth­about­History,“ History­and­Theory 34 (1995), bls. 320–339 og Gabrielle M Spiegel, „The Task of the Historian“, The­ American­ Historical­ Review CXIV:1 (febrúar 2009), bls. 1-15, einkum bls.9). Þær komust nefnilega að þeirri niðurstöðu að sagnfræðin væri enn í fullu fjöri og gæti komist að hlutlægri þekkingu um tímann sem liðinn er. Hlutlægni skyldi vera markmið, en engu að síður væri mikilvægt að sagnfræðingar gerðu sér grein fyrir erfiðleikunum sem yrðu á vegi þeirra. Undir þessa meginskoð un ritdómar 243 Saga vor 2009 UMBROT NOTA-1:Saga haust 2004 - NOTA 5.5.2009 15:52 Page 243
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.