Saga


Saga - 2011, Page 97

Saga - 2011, Page 97
Þannig hafa fræðimenn sem rætt hafa um mótun íslensks þjóðernis litið framhjá áhrifum hins nýhúmaníska viðhorfs klassís- ista til umræðunnar um íslenskt þjóðerni.126 Fornaldaraðdáun Ís - lendinga á 19. öld og hugmyndir þeirra um endurreisn íslenskrar grísk-rómversk arfleifð … 97 126 Þetta á við um þá tvo höfunda sem hafa rætt ítarlega um margþætt atriði íslenskrar þjóðernisstefnu, þ.e. Guðmund Hálfdanarson og Gunnar Karlsson. Fyrir utan þau rit Guðmundar sem nú þegar hefur verið vísað til, sjá „Hvað gerir Íslendinga að þjóð? Nokkrar hugleiðingar um uppruna og eðli þjóðern- is“, Skírnir 170 (vor 1996), bls. 7–31. Fyrir utan þau rit Gunnars sem nú þegar hefur verið vísað til, sjá „The Emergence of Icelandic Nationalism“, Ethnicity and Nation Building in the Nordic World. Ritstj. Sven Tagil (Carbondale: Southern Illinois University Press 1995), bls. 33–62; og „Sagan af þjóðríkismyndun Íslendinga 1830–1944“, Saga XXXVIII (2000), bls. 109–134. Sjá einnig Ingi Sig - urðs son, Erlendir straumar og íslenzk viðhorf, bls. 122–156; Birgir Hermannsson, Understanding Nationalism. Studies in Icelandic Nationalism (Stockholm: Stoc holm University 2005); Sigríður Mattíasdóttur, Hinn sanni Íslendingur — þjóðerni, kyn- gervi og vald á Íslandi 1900–1930; Ragnheiður Kristjánsdóttir, „Rætur íslenskrar þjóðernisstefnu“, Saga XXXIV (1996), bls. 153–161; Sverrir Jakobsson, „Hvers konar þjóð voru Íslendingar á miðöldum?“ Skírnir 173 (vor 1999), bls. 111–140, og Þórkatla Óskarsdóttir Helgason, Ideas of Nationality in Icelandic Poetry 1830–1874 (Edinburgh: University of Edinburgh 1982). Guðmundur Hálf - danarson hefur þó fjallað um val á ákveðnum alþjóðlegum gildum og höfnun á „barbarískum þjóðlegum“ formum, t.a.m. á sviði skáldskapar, þegar íslensk þjóðmenning var í mótun. Sjá umræðu hans um höfnun Jónasar Hall gríms - sonar á rímum Sigurðar Breið fjörð (Guðmundur Hálf danarson, „‘Leir skáld - unum á ekkji að vera vært’: Um þjóðlega menningu og íslenska endurreisn“, Skírnir 181 (haust 2007), bls. 327–340). Þá hefur Sveinn Yngvi Egilsson (Arfur og umbylting) gert glögga grein fyrir blöndun klassískra og norrænna efnis- atriða í rómantískum kveðskap 19. aldar, en hann tengir þá blöndun ekki beint við þjóðernisum ræðuna eins og gert er í þessari ritgerð. Einnig hafa fræðimenn fjallað um hugmyndir Fichtes og annarra prússneskra manna í upphafi 19. ald- ar og borið þær saman við hugmyndir Íslendinga, sér í lagi hugmyndir Jóns Aðils í upphafi 20. aldar (Sigríður Mattíasdóttir „Réttlæting þjóðernis. Saman - burður á alþýðufyrirlestrum Jóns Aðils og hugmyndum Johanns Gottlieb Fichte“, Skírnir 169 (vor 1995), bls. 36–64), en ég hef hvergi séð þess merki að þeir hafi áttað sig á áhrifum nýhúmanískra hugmynda Wilhelms von Hum - boldt á íslenska klassísista og mótun íslensks þjóðernis. Gunnar Harðarson hefur þó réttilega bent á að nýhúmanisminn sé einn af mörgum blindrömmum bak við söguna, án þess þó að útfæra nánar áhrif hans á íslenska þjóðmenningu eða íslenska þjóðernisumræðu. Sjá „Blind ramminn bak við söguna og fleiri skilagreinar“ (Reykjavík: Háskólaútgáfan 2009), bls. 125–127 og 133–142. Um muninn á viðhorfum von Humboldts og Fichtes, sjá David Sorkin, „Wilhelm von Humboldt: The Theory and Practice of Self-Formation (Bildung), 1791–1810“, bls. 70–73. Sjá bls. 60–64 hér að framan. Saga haust 2011 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 11/24/11 9:51 AM Page 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.