Jökull


Jökull - 01.01.2001, Síða 117

Jökull - 01.01.2001, Síða 117
Djúpborun í Bárðarbungu 1972 Nokkur þykk öskulög komu í ljós í borkjörnunum. Kjarninn á myndinni er 67 sm langur. Þess má geta að þótt oft væri næðingssamt og kalt á jöklin- um var iðulega gott að hafa stuttbuxur af þeirri gerð sem hér voru notaðar til að gefa dökkan bakgrunn. – A few thick tephra layers were found in the core. This ice core is 67 cm long, showing an approxima- tely 20 cm thick thepra layer and a thinner layer to the left. Ljósm./Photo. Jón Örn Bjarna- son. í dýpi holunnar yrði veruleg sárabót fyrir okkur svo boðinu var þakksamlega tekið. Hinn 29. júlí héldum við svo að nýju á jökul með lánskapalinn. Þótt hann væri mjórri en kapall okk- ar var hann töluvert sterkari. Þegar við komum að borstaðnum lentum við í óvæntri töf. Veður var bjart og við greindum óljóst tvo dökka depla í slakkan- um á Bárðarbungu sem færðust æ nær. Í ljós kom að þetta var kind með lamb. Kindin var grindhoruð en lambið virtist allvel haldið. Greinilegt var að kind- in vonaðist eftir að fá eitthvað í svanginn hjá okkur því hún kom með lambinu alveg að skálanum. Freist- andi var að bregðast við svipað og konan í Óhræs- inu, kvæði Jónasar Hallgrímssonar. Bragi harðneitaði. Honum tókst að fanga kindina og lesa markið á eyr- um hennar. Hann fór síðan í talstöðina til að komast að því hver væri eigandi hennar og hvort mögulegt væri að koma heyi til okkar. Furðu fljótt hafðist upp á eigandanum og kom þá í ljós að kindin hafði ekki skilað sér af fjalli haustið áður. Við settum frauðplast undir skálann, sem stóð á skíðum. Þar lagðist kindin með lambinu um kvöldið og nartaði svolítið í brauð- mylsnu og fleira sem við settum á plastið. Morguninn eftir voru kindin og lambið horfin. Í hlýindum síðustu tveggja vikna hafði mikið af snjóveggnum, sem þakgrindin hvíldi á, lækkað mikið og við þetta þurfti að gera. Þakinu var lyft og veggur- inn hækkaður. Borun hófst að nýju þann 1. ágúst og gekk hún allvel. Sjö dögum síðar var borinn kominn svo djúpt sem nýi kapallinn leyfði, og var dýpi hol- unnar þá 415 metrar. Tveim dögum síðar vorum við búnir að setja borkjarnana á sleða sem Jökull-2 dró og var haldið af stað með þá af Bárðarbungu klukkan fimm eftir há- degi. Bragi varð eftir á jöklinum við annan mann til að ganga frá búnaði þar, en ráðgert var að tveir snjóbílar kæmu daginn eftir og sæktu þá, skálann og borbúnað- inn. Þetta gekk þó ekki eftir því belti snjóbílsins þoldu ekki þýfið við jökuljaðarinn. Um þessar mundir bauð Baldur Sigurðsson frá Akureyri upp á ferðir á Vatna- jökul og var farið á jökulinn frá Kistufelli. Var öflugur snjóbíll, sem var kallaður Snjóköttur, notaður til þess- ara ferða. Baldur sótti nokkrum dögum síðar mennina tvo og búnaðinn á Bárðarbungu, og flutti skálann upp á Grímsfjall, en þar hirtu veðurguðirnir hann einhvern tíma um veturinn. Ferðin niður af Bárðarbungu gekk vel. Tveimur tímum eftir miðnætti stöðvuðum við snjóbílinn liðlega fimm kílómetra frá jökuljaðrinum því nú var komið nokkuð rökkur og við vissum að jökuljaðarinn var varasamur. Við vorum búnir að hafa talstöðvarsam- band við jöklamenn niðri á sandi og ætluðu þeir að koma til okkar þegar birti. Klukkan sex um morguninn komu Gunnar Guðmundsson og Hörður Hafliðason, JÖKULL No. 50 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.