Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Blaðsíða 44
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 44 TMM 2018 · 2 fyrir á Chelsea hóteli og leituðu að ungu skáldi sem myndi hugsa um hann. Daglega fór ég heim til hans, bar upp dagblöðin, lagaði morgunverð og kaffi, svo sátum við þarna, lásum bækur og töluðum saman. Ég var þessi persóna sem gerði líf hans mögulegt að lifa því. Aðrir, faglegri en ég, sáu um að skrifa umsóknir fyrir hann. Þetta var æðislegt afþví hann var uppáhaldshöfundur sem ég hélt ég myndi aldrei hitta. Allt í einu sat ég hjá honum sjö daga vikunnar í fimm mánuði. Þá fékk hann taugaáfall. Við kærasta mín vorum hjá honum þegar það gerðist. Við sóttum bjór og biðum eftir að vinir hans kæmu og útskýrðu fyrir okkur næsta plan. Eftir það lét ég öðrum eftir vinnuna og varð vinur hans þar til hann dó, átta, tíu árum síðar. Ég fylgdi honum í upphafi síðasta kafla lífs hans. Hann naut mikillar velgengni á þessu tímabili, hlaut Pulitzer verð- launin, byrjaði að lesa upp í fyrsta sinn á ævinni. Hann dó á mínum aldri og ég er 67 ára gömul. Mhm. Og samband þitt við Ísland? Ég hef ekki komið þangað síðan árið 2008 – ég sakna þess. Ég ruglaðist í ríminu þegar ég kom þangað fyrst – 1996 – vegna litanna og plássins og fólksins sem var bæði skrítið og heiðarlegt. Ég fann fyrir ást til tungumálsins og flæði milli tungumála sem væri mjög heimsborgaralegt fyrir eyju. Ég varð strax hrífandi slegin. Eyjan er ein af heimilum mínum á jörðinni. Undarlegt nokk ber Marfa í Texas svipmót Íslands hvað allt plássið varðar. Hefur eitt tímabil mótað þig meira en önnur? Eftir að mamma mín dó [í apríl 2017] hefur tíminn liðið öðruvísi, heimur- inn á ekki lengur mömmu. Á tímum missis finnur maður svo áþreifanlega fyrir tímanum. Ég tek eftir öllu og hvernig heimurinn tekur á sig aðra mynd án mömmu minnar. Ég samhryggist þér. Getur þú lýst í fáum orðum hvernig fyrstu sautján ár aldarinnar birtast þér? Dómur – endalok – helgi. Ég kann því vel þegar ungt fólk kallar þessa tíma póstmennska vegna þess að fólk er ekki miðdepillinn. Ég set hundinn sem miðju alheims og ætla að sjá hvernig það gengur. Mér líkar tími minn og ég hef heldur ekkert annað val. Mér líka samfélagsmiðlarnir og ég berst áfram til að vera þar til staðar hvenær sem hægt er. Já, á Instagram birtir þú ljósmyndir sem þú tekur frá sjónarhorni hundsins þíns á göngum ykkar – og tilfinning þín fyrir síðustu öld? Ég er fegin að henni sé lokið. Þetta er fyrsta öldin sem við eigum afrit af. Ég held að verði minna um afritun af þessari. Með tímanum munum við finna betri aðferðir til að vera betur til staðar – við sjálf og aðrir sameiginlega – á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.