Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Blaðsíða 92
A u ð u r S t y r k á r s d ó t t i r 92 TMM 2018 · 2 að bömpa í Hollívúdd með Karonsamtökunum! Í gulldressinu! Og Vigdís var forseti!“ Það fer ánægjukliður um hópinn á bakkanum. „Jaaaaháa,“ stynur einhver og annar tekur undir: „Og Vigdís var forseti!“ „Og nú reynir svakalega mikið á!“ gellur í Foringjanum og við leggjumst á magann á stéttina og gerum armbeygjur meðan Foringinn telur í. „Ha, er Reynir mættur!“ hrópar einhver á hverjum morgni. „Nei, Reynir er kominn og farinn!“ tilkynnir Foringinn. Reynir er einn þeirra sem mætir í laugina á hverjum morgni um leið og opnað er kl. 6:30. Þessi hópur gengur undir nafninu Húnarnir því þeir hanga á hurðarhúninum þegar starfsfólkið opnar. Hinir elstu af Vinum Dóra eru komnir í Húnahópinn; þangað stefna fleiri á næstu árum. Reyni er alltaf boðið í jólafrúkost Vina Dóra sem haldin er á Kaffivagninum úti á Granda eftir æfingar þriðja föstudag í desember. Þar þenur hann nikkuna sína við þróttmikinn söng sundfélaganna. Vigdís mætir og fleiri gamlir vinir. „Og beint í Müllerinn! En ekki miða á prestinn!“ Foringinn stillir sér upp eins og hann sé að spenna ímyndaðan boga. Við gerum slíkt hið sama. „Prest urinn er farinn!“ hrópar einhver. „Nei, nei, hann er farinn og kominn!“ hrópar annar á móti um leið og við skjótum af bogunum út í loftið. Prestur- inn birtist alklæddur í dyrunum með nokkur kaffimál í hendi. Séra Ólafur er alvöru prestur. Sumarið áður gaf hann saman Kristjönu og Bob á laugarbakkanum. Við þekktum Kristjönu en Bob hafði ekkert okkar séð áður. Við vorum auðvitað öll í sundfötum. Kristjana var í bikini og hafði nokkur blóm í hárinu og Bob var á sundskýlu með pípuhatt á höfði. Müll- ersmenn fluttu þrjá stutta ritningarlestra og við sungum öll saman tvö lög, „Bjartar vonir vakna“ eftir Árna úr Eyjum við lag Oddgeirs Kristjánssonar og „Litla flugan“ eftir Sigurð Elíasson við lag Sigfúsar Halldórssonar. Reynir lék ameríska brúðarvalsinn á nikkuna, „Here comes the bride.“ Það var óvenju kalt í veðri þennan júlímorgun, aðeins 4,6 stig samkvæmt mælinum. Napur norðanvindur blés en sólin skein. Það kann að hafa átt sinn þátt í því að víða hrutu tár af hvörmum. Brúðhjónin viknuðu bæði og buðu öllum kaffi og kökur á eftir. „Hrönn!“ þrumar nú Foringinn. „Byrja!“ Við lyftum öðrum fæti beinum aftur fyrir okkur, teygjum handleggi út til hliðanna og höllum okkur fram, eins og við séum að fljúga. Hrönn syngur hressilegri, hljómmikilli röddu: „Nú fegurð og hógværð og fimi má sjá!“ Við tökum öll undir: „Hífið allir sem einn! Hrönn heldur áfram: „Er Foringinn kemur með flotann á stjá!“ Við botnum: „Hífið nú bræður allir sem einn!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.