Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Blaðsíða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Blaðsíða 88
A u ð u r S t y r k á r s d ó t t i r 88 TMM 2018 · 2 Auður Styrkársdóttir Á barmi Gleðinnar Hér segir af sundferð í Vesturbæjarlaug, Vinum Dóra, Foringjanum, Müllersæfingum, Þórbergi Þórðarsyni og Jörðinni Það eru engir túristar í Vesturbæjarlaug þegar ég mæti klukkan sjö. Þetta er fullsnemmt fyrir þá, sem betur fer. Þeir eru annars farnir að fylla pottana á daginn með sínum óþvegnu líkömum og háværa skvaldri og valda okkur, hinum innfæddu, ómældri hneykslan. En það er efni í aðra sögu sem ég vil ekki blanda inn í þessa. Hér heilsa ég ungu stúlkunni í afgreiðslunni sem brosir fallega til mín, ekkert syfjuleg til augnanna þótt snemma sé morguns. Ég geng yfir í útiklefa kvenna, klæði mig úr fötunum, þvæ mér undir sturtu, klæði mig í sundbol og held til laugar vopnuð sundhettu og þykkum sund- gleraugum. Hoppa út í vatnið og sýp hveljur af ánægju. Hitamælirinn á vegg Vesturbæjarlaugar sýnir rúm fjögur stig í plús. Þegar ég steig út úr húsinu mínu rétt áðan tók á móti mér í þéttu myrkrinu dýrðarinnar fuglasöngur, eins og þegar lífið vaknar að vori. Veturinn er horfinn og jörðin orðin mjúk og geymir í sér hita síðasta sumars. Fuglarnir hoppa glaðir milli trjágreina og spjalla við nágranna hárri fuglaraustu. Túlíp- anar og krókusar eru farnir að stinga sér upp í görðum, gerðu það reyndar strax í desember, en skruppu saman í hryðjunum í janúar. Síðustu daga hafa þeir hins vegar sogað til sín næringu úr moldinni og teygja nú græna brodda til himins, fullir sjálfstrausts, hærra með hverjum deginum sem líður. Er þetta merki um hlýnun jarðar? Jafnvel miklar loftslagssbreytingar? Ég syndi tólf ferðir og er nýkomin að bakkanum úr síðustu ferðinni þegar sjálft Kallið gellur við: „Viiiiiiiiiiiiiiiiiilllllbooooooooooooorggggg g g g!“ Tveir menn hlaupa æpandi hlið við hlið upp úr Nýja pottinum og hringinn í kringum heitasta pottinn áður en þeir demba sér ofan í hann og þagna þá loksins. Á eftir þeim koma tveir til þrír aðrir sem taka undir Kallið en fara sér öllu hægar. Eldri og ráðsettari. Nú er að hefjast sjónarspil sem er það íslenskasta sem ég hef komist í kynni við um ævina. Það er svo íslenskt að ef máltilfinning mín og strangt uppeldi á því sviði bannaði mér það ekki myndi ég hafa íslenskasta með stóru Í-i. Ég sting mér undir plastsnúrurnar sem marka sundbrautir og hífi mig upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.