Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Blaðsíða 40
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 40 TMM 2018 · 2 skipulagður og í fyrsta sinn á ævinni átti ég erfitt með að lesa, gat ekki inn- byrt þetta allt og ekki á þennan hátt; það var einsog að láta neyða í sig mat, og allt í einu skildi ég að ég vildi vera sú sem skrifaði bækurnar, ég vildi vera einsog skáldin sem við heyrðum um í bekknum, ég vildi vera D.H. Lawrence. Þegar ég var lítil hélt ég að það að vera listamaður kæmi af sjálfu sér, væri auðvelt og náttúrulegt. Eftir að ég lauk námi vissi ég að ég vildi verða rithöf- undur en vissi ekki hvernig maður færi að því og skildi ekki að maður bara settist niður og skrifaði. Ég hélt það gerðist eitthvað sérstakt, svona einsog maður yrði útvalinn eða fengi einhvers konar boð. Á ferðalögunum og í alls konar vinnum eftir skóla gekk ég alltaf með skissubók á mér. Ég var léleg til vinnu, oftast timbruð, sífellt rekin og vissi að þó ég hefði farið í háskóla væri raunverulegt líf mitt ekki hafið. Á einhverjum tímapunkti skildi ég svo að ljóðin sem ég orti í vinnunni voru raunverulega vinnan mín – að ljóðin væru vinna mín en ekki vinnan – og þá varð ég frjáls. En ég þurfti að fara í gegnum einhvers konar helvíti fyrst. Má bjóða þér meira kaffi? Nei takk. Þetta er alveg frábært. Hvernig ég skipulagði líf mitt? Já. Sækir þú áhrif meira í bandarískar bókmenntir en aðrar og bókmenntir á öðrum tungumálum? Ég held ekki, ég elska hreindýrabókina þína, Clarice Lispector, Halldór Laxness, Thomas Bernhard, Violette LeDuc, Bruno Schulz. Ég myndi halda að flestir uppáhaldsrithöfundar mínur væru ekki bandarískir. Gerir þú greinarmun á bandarískum, evrópskum, asískum, afrískum, suðuramerískum bókmenntum? Endanlega ekki, nei. Ég hverf inní nýja bók einsog inní völdundarhús. Uppáhalds nýja bókin mín heitir Fifteen Dogs og er eftir kanadískan höfund, Andrei Alexis.  *** Hvað meturðu mest í fari annarra? Undarlegheitin þeirra, skrítileikann, hlutina sem þeim líkar, gleði annarra. Hvað meturðu minna í fari annarra? Fyrirlitningu þeirra, kvíða gagnvart ókunnugum, löngunina í hið fyrir- sjáanlega og slétta og fellda yfirborð. Mér líkar illa ef fólk væntir þess aðeins að þú sért aðlaðandi og í góðum málum, sterk og valdamikil á öllum tímum en ekki óörugg. Ég vil geta verið breytileg, lítil í mér og myrk. Einu sinni átti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.