Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 4

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 4
Tímarit Máls og menningar endurvakið „Og verður það svona lítið og sætt eins og í gamla daga?“ spurði feginn aðdáandi Tímarits Máls og menningar þegar hún frétti að það ætti að koma út aftur í fyrra formi. Nýir útgefendur veltu talsvert fyrir sér fyrri brotum á Tímaritinu en að lokum var ákveðið að velja royal-brotið sem nú er algengt, bæði á bókum og tímaritum, en ekki elsta brotið, klassíska demibrotið sem Skírnir notar enn. Stærra brotið er óneitanlega myndar- legra í hillu og býður upp á ýmsa möguleika í umbroti, en fyrst og fremst kemst meira fyrir á síðunum! Það er mikilsvert þegar mikið efni bíður birtingar og prentun er kostnaðarsöm. Aðdáandinn sem vitnað var til hér að ofan er rétt rúmlega tvítugur og merkilegt að svo ung stúlka skuli sjá eftir tímariti sem skipti fyrst um form þegar hún var talsvert innan við fermingu. En þeir sem ólust upp við Tímarit Máls og menningar bera margir til þess einkar hlýjar tilfmningar. Þess vegna (meðal annars) á nú að freista þess að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið í árslok 2000 og gefa út íjölbreytt bókmenntatímarit sem þó hefur líka áhuga á öðrum listgreinum. Tilraunin á að ná yfir tvö tölublöð. Ef tekst að safna nægilegum fjölda áskrifenda nú á vormánuð- um til að Tímaritið geti staðið undir sér verður tilrauninni haldið áfram og gefin út tvö hefti á síðari hluta ársins og fjögur á ári framvegis. Boðsbréf var sent til fyrrverandi áskrifenda TMM til að freista þeirra til að taka þátt í baráttunni, en litið var svo á að þeir sem voru áskrifend- ur þegar Edda hætti útgáfunni vildu halda áfram. Þeir fengu ekkert boðs- bréf og því er rétt að geta þess hér - sem tekið var fram í boðsbréfmu - að áskrifendum TMM býðst nú 15% afsláttur á öllum bókum í Bókabúð- um Máls og menningar og Pennanum Eymundsson, bæði erlendum og íslenskum. Útgefandi TMM er nú Mál og menning - Heimskringla ehf og ættfær- ir Þröstur Ólafsson þann aðila nánar í greinargerð hér á eftir. í þessu fyrsta hefti er margt til að smjatta á. Þar ber hæst frumbirtingu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.