Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 12

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 12
Halldór Guðmundsson sumri, því úr því sem komið er fram í september er ekki hægt að reikna með nægilegu sólskini fyrir kvikmyndatöku á Isl. Við verðum að vera komin til íslands fyrstu dagana í ágúst, annars er alt ónýtt. Það er í ráði að fara á flugvél yfir amer- íska meginlandið til New York. Þú getur skilið, að það er töluvert spennandi að vita hvort tekst að útbúa förina á næstu dögum eða ekki. Ferðin er semsagt ekki fastákveðin sem stendur, en það eru allar líkurfyrir því að hún verði farin. Ófyrir- séð forföll geta auðvitað hindrað, - en þá er það bara spursmál um eitt ár, hvenær myndin verður gerð (og íslandsferðin farin), því þetta félag hefur tilkynt mér í dag að það sé tilbúið að eyða 50.000 dollars í fyrirtækið.6 Þessa júnídaga 1928 í Los Angeles komst Halldór Laxness næst því að gerast kvikmyndamógúll. En svo dregst á langinn að kvikmyndafólk verði ferðbúið því myndin sem verið var að vinna að kláraðist seinna en talið var, hið stutta íslenska sumar er liðið. MGM er ekki reiðubúið að gera samning við Halldór fyrir næsta ár, en segist munu hafa samband við hann í janúar, og með haustinu kemur annar tónn í bréf Halldórs. Hann er að sögn orðinn dauðþreyttur á Ameríku, hefur skömm á kvik- myndaiðnaðinum, langar heim að duga sinni þjóð, skrifar ritgerðir í rót- tækum anda, þar á meðal um list og iðnað í kvikmyndum, og snýr sér loks að því síðasta sumarið í Los Angeles að skrifa bók um íslenskan bónda á afskekktri heiði. Ósigur Halldórs í Hollywood varð sigur ís- lenskra bókmennta. Samt fer ekki hjá því, þegar þessi bréfaskipti eru lesin, að maður hugsi til þess að gaman hefði verið að eiga Frum-Sölku kvikmyndaða á Islandi sumarið 1928, með Gretu Garbo í aðalhlutverki ... Kvikmyndahandritið er birt hér með góðfúslegu leyfi handhafa höfundarréttar, útgefandans Vöku-Helgafells og Einars Laxness, sem jafnframt lét mér í té bréfin sem Halldór skrifaði Ingibjörgu, móður hans. Magnús Guðmundsson sagnfræð- ingur lánaði mér afrit af bréfum Halldórs til Kristínar Pjetursdóttur Thurnwald. Hafi þau öll bestu þakkir. Tilvísanir 1 Halldór Kiljan Laxness: Bréf til Kristínar Pjetursdóttur Thurnwald, í gögnum Helga Pjeturss sem varðveitt eru í Skjalasafni Háskóla íslands. 2 Tilv. eftir Peter Hallberg: Hús skáldsins I, bls. 52 3 Dags. í Los Angeles, 1. 11. 1927 4 3/1 1928 5 20/6 1928 6 22/6 1928 10 TMM 2004 • 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.