Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 27
EKKI SKRIFSTOFUMAÐUR I LISTINNI þess settum við upp Fávitann, Leitt hún skyldi vera skækja, tvöfalda sýningu á Lýsiströtu og Soldiers Speaking Cleanly eftir Mike Stott og loks söng- leikinn On the Town. Pabbi kom á Fávitann þar sem ég lék Ippolít (eins og ég gerði seinna í Þjóðleikhúsinu) til að sjá son- inn á breskum leikhúsfjölum, en skömmu seinna dó hann. Honum hefur líklega fundist hann búinn að sjá nóg.“ Hvenær komstu svo heim? „1989. Þá vorum við ekki komin í Evrópska efnahags- svæðið og það var ekki auðvelt að fá atvinnuleyfi í Englandi - nema giftast, og þar var strangt eftirlit. En það voru fínir um- boðsmenn á eftir mér, sérstak- lega einn sem veðjaði einnig á þau tvö bekkjarsystkini mín sem hafa gert það einna best. Annað þeirra var Rhys Ifans sem lék meðleigjanda Hughs Grant í Notting Hill. Hin heitir Geraldine Sommerville, kannski þekktust hérlendis í hlutverki mömmu Harry Potter. Ég hefði því verið í góðum höndum. En þegar ég fór heim í jarðarför pabba hafði ég farið í áheyrnarpróf fyrir kvikmyndina Ryð sem var byggð á leikritinu Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson og ég landaði því hlutverki. Það gerði mér auðveldara að ákveða mig. Þetta var líka dramatískur tími í lífi íjölskyldu minnar og ég vildi vera heima. Svo fékk ég hlutverk í Kjöti eftir Ólaf Hauk í Borgarleikhúsinu um haustið - þetta var byrjunin á miklu Ólafs Hauks-tímabili - og var þar áfram í tvö ár. Þaðan fór ég yfir í Þjóðleik- húsið þar sem ég hef verið síðan, þó að nú sé ég í ársleyfi þaðan til að stýra Nýja sviðinu.“ Stefán Jónsson, leikari og leikstióri. Þar sem kjarninn skín skærast Þú hefur snúið þér að leikstjórn undanfarin ár - var það val þitt? „Já, enginn neyddi mig út í þetta, en það kraumaði samt aldrei í mér TMM 2004 • 1 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.