Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Qupperneq 31

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Qupperneq 31
EKKI SKRIFSTOFUMAÐUR I LISTINNI í verkinu. Blanche er manneskja af því tagi sem leitar skjóls í hverjum faðminum á fætur öðrum til að fá staðfestingu á því að hún sé einhvers virði, það er hennar fíkn, og hún mátar sig vissulega við Stanley. Stanley talar um það hvernig hann notar konur - hann notar þær eins og gólf- tuskur. Notar þær og hendir þeim og er andskotans sama hvað þær hafa að segja. í Stellu er hann kominn með sína gólftusku til eignar, svo kem- ur Blanche inn í það samband og hann þarf að verja sitt svæði eins og við þekkjum úr dýraríkinu. En krafan um mjúkan sandpappír í Stanley styðst ekki endilega við verkið. Þetta er fyrst og fremst ofbeldissamband og ástæðulaust að fegra það sérstaklega og breyta nauðgun í einhvern erót- ískan sadó-masókisma. Brando var auðvitað afar kynþokkafullur, en hann sagði sjálfur í endurminningum sínum að Jessica Tandy hefði verið svo hátt stillt í hlutverki Blanche í sviðsuppfærslunni að hann hefði fengið meiri samúð en hann átti skilið að fá. En hann hafði rosalegan sjarma. Það hefur Björn Ingi líka þó að hann sé öðruvísi, en ég keyri bara aðra leið þó að ég vinni með sömu þætti í verkinu. Ég ýki þá, geri þá gróteskari, til þess að þetta verk segi okkur það sem mér finnst það vilja segja.“ Sem er hvað? „Sem er hversu langt við göngum í vonlausri valdabaráttu, bæði sem kynverur og inni á heimilunum. Verkið hefur beinar þjóðfélagslegar skír- skotanir. Blanche er fulltrúi fortíðarinnar sem er að verða undir, eins og ég dreg skýrt fram. Hún kemur út úr fortíðinni næstum eins og út úr tímavél og inn í þennan nútímahrylling. Svo er þetta barátta andans og efnisins því Blanche getur líka verið fulltrúi listarinnar, draumsins, von- arinnar - og einhverjir hafa kallað hana kynferðislega Jóhönnu af Örk. Ég vildi draga upp skýra mynd án þess að draga úr því hvað verkið er margslungið og vísar til margra átta. Brando er líka hættur að leika og gagnslaust að biðja um hann upp á svið - enda orðinn mjög feitur og úr sér genginn og gerir óhóflegar launakröfur, allavega einsog staðan er í Borgarleikhúsinu núna - því miður fyrir Brando-aðdáendur!" í þinni uppsetningu verður þetta þriggja manna verk í stað tvíleiks því Stella verður miklu sterkari þegar hún skiptir meira málifyrir Stanley... „Já, Stella er stríðsátakasvæðið milli Stanleys og Blanche og í bíó- myndinni finnst mér hún full-litlaus. Mér finnst vera meira púður í þess- ari píu en þar sést. Ég dreg líka fram alkóhólismann í verkinu sem mér fínnst Tennessee hafa haft stórkostlegt innsæi í. Það er rosaleg neysla í gangi á þessu heimili, ekki bara hjá Blanche. Stanley er fíkn Stellu, hann er hennar dóp, og heimilið er eins og hvert annað partýpleis. Þarna eru haldin pókerkvöld og allt lagt í rúst, það er ekki mín uppfinning, ég klæði þau bara í nútímabúning. TMM 2004 • 1 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.