Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Qupperneq 32

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Qupperneq 32
Stefán Jönsson Blanche er barnið sem varð eftir á æskuheimilinu og reyndi að halda öllu góðu meðan fjaraði undan fjölskyldunni, en Stella er barnið sem hljóp í annað skjól og reddar sér alltaf. Hún fór til borgarinnar og fann sér annað dysfúnksjónal samband sem hún smaug inn í og varð hluti af undir eins. Hún veit og kann ekki betur af því hún er full af afneitun og meðvirkni. Öll þessi orð sem við notum nú til dags eiga svo ótrúlega vel við þetta leikrit. Ég er ánægður með sýninguna eins og hún varð. Ég fékk strax ákveðna tilfinningu fyrir leikritinu þegar ég las það fyrst og þessi tilfinning varð lykill minn að því. Þegar ég stakk lyklinum í skrána þá var mér hleypt inn. Og þegar inn var komið fannst mér Tennessee bíða þar eftir mér og opna mér fleiri dyr, bjóða mér að koma inn í þetta herbergi og næsta her- bergi og bjóða mér að innrétta þau að vild! Hann var höfðingi heim að sækja. Maður fylltist auðmýkt frammi fyrir snilld höfundarins og gleði yfir að fá að koma í partýið. Svo höfum við líka fengið sterk viðbrögð frá fólki sem ég tek mark á, þannig að ég er alsæll. Sýningin er samt umdeild, en þannig á leikhús að vera.“ Skilaboð frá bransanum Þér veittist mikil viðurkenning fyrir þínafyrstu stóru leiksýningu í atvinnu- leikhúsi þegar þú varst kosinn leikstjóri ársins fyrir Kvetch. Það hefur glatt þig- „Já, ég var heppinn að vera með góða sýningu fýrir þessa fyrstu af- hendingu Grímunnar. En þetta var ótrúleg viðurkenning. Mér fannst þetta líka vera ákveðin skilaboð frá bransanum inn í leikhúsin, bæði gagnvart mér persónulega en aðallega um að það væri kominn tími á eitthvað annað, tími fyrir breytta vindátt. Skilaboð um að það væri líf utan stuðlabergsins og Kringlunnar og að í leikhópunum væri líka mark- vert starf unnið.“ Hvaðfinnst þér um íslenskt leikhús núna? „íslensk leiklistarsaga er afar stutt. Við vorum lengi á áhugaplaninu og erum það enn að ýmsu leyti. í umfjöllun í blöðum finnst mér atvinnu- mennsku og áhugamennsku oft gert jafnhátt undir höfði, ruglað saman. Með fullri virðingu fýrir áhugafólki þá tel ég hlutverk atvinnuleikhúss annað og meira. Leikfélag Reykjavíkur hefur glímt við alvarleg vandamál undanfarin ár, fjárhagsleg og líka innvortis mein sem hafa verið erfið og sársaukafull. Ég held að nú sé verið að gera að sárunum og menn horfi fram á betri tíð. Mér finnst mikil sköpunargleði í Borgarleikhúsinu og góður andi, 30 TMM 2004 ■ 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.