Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Side 42

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Side 42
Ævar Örn Jósepsson hópsálirnar. Hinumegin við Kalla var konan hans Ragga og Raggi sjálfur við hliðina á henni. Ragnar. Sá sem hafði dregið þau inní þetta Herbalife-dæmi í upphafi. Hálfsköllóttur kall um fimmtugt með bjórvömb og rautt nef. Ekki beint gangandi auglýsing fyrir það sem hann seldi. Öfugt við konuna hans, sem var fimmsinnum flottari en Helga, þótt hún væri ábyggilega fimm árum eldri líka. En það þurffi svosem ekki mikið til. Helga var hinumegin við Ragga, lengst til hægri. Þau passa ágætlega saman, hugsaði Jonni glottandi og skotraði augunum útá hinn vænginn, vinstri endann á fremri röðinni. Það var ekki erfitt að horfa á dömuna þar, þessa við hliðiná afanum. Hún var á aldur við Jonna, kannski árinu eidri eða tveim- ur, en örugglega ekki búin að ná þrítugu. íþróttatýpa, hugsaði Jonni, en helvíti öflug í hvítvíninu samt, hafði honum sýnst. Hét hún ekki Guðrún? Eða Kristín kannski, það var eitthvað svoleiðis. Eitthvað algengt og guðdómlegt allavega. Ábyggilega einnsjötíuog- fimrn og allt á sínum stað. Missýndist honum eða var hún að blikka hann? Og maðurinn hennar fýrir affan hana, beint fýrir aftan hana, íþróttatýpa líka, landsliðsmaður í handbolta eða eitthvað álíka stór- kostlegt. Hliðarsamanhliðar, hún var að blikka hann, fjandinn hafi það, var þetta ekki blikk? Og þetta - augu hans syntu ósjálfrátt nið- ur og til hægri - var þessi hendi elcki einhverstaðar annarstaðar en hún átti að vera? Og þessi líka? Afi þó, hugsaði hann og reyndi ár- angurslaust að spretta uppúr stólnum. Afi þó, káfandi á rassinum á annarra manna konum... „Dísa,“ muldraði hann rétt áður en hann missti fókusinn end- anlega og allt stóðið rann saman í eina iðandi, óigandi kös fýrir augum hans þegar hann seig saman í stólnum. Bjórinn lak oní kiofið á honum og þaðan í leðursessuna án þess að hann fengi nokkuð að gert. „Dísa, hvað er að ske?“ * * * Stofan var nánast almyrkvuð þegar hann opnaði augun aftur. Kunnugleg hljóð bárust úr sófanum við vesturvegginn og runnu einsog hjartsláttur í gegnum mistraðan heilann. Hann reyndi að standa á fætur en gafst upp eftir fjórar tilraunir. Rýndi inní rökkrið. Konan var dökkhærð, sýndist honum, og helvíti mikill 40 TMM 2004 • 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.