Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Qupperneq 52

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Qupperneq 52
Ævar Örn Jósepsson förum af hnífnum - sem var einsgott, því samkvæmt síðustu frétt- um úr þeim herbúðum virtust þau bæði fá og býsna óskýr. Þeim mun meiri ástæða til að knýja fram játningu sem fýrst og ef hún fengi einhverju ráðið mundi það örugglega gerast áður en birti, hvenær sem það nú yrði á þessum dumbungsdegi. „Búlgakov,“ sagði Stefán, „Mikhail Búlgakov.“ „Ég veit hver skrifaði bókina,“ skaut hún inní, óþolinmóð, en Stefán lét hana ekki trufla sig. „Ég held að það hafi ekki verið nein tilviljun að hann valdi þetta lag. Mikael, meina ég. Sympaþí for ðe devil er ekkert annað en til- brigði við Meistarann og Margarítu, sjáðu til, eftir nafna þeirra beggja. Þrír Mikkar, Búlgakov, Djagger og forstjórinn.“ „Fjórir,“ skaut Árni inní, „Mick Taylor var ennþá með á Sticky Fingers.“ „Alveg rétt,“ sagði Stefán ánægður, „ég var búinn að gleyma því. En hann var reyndar ekki á Beggars Bankett þannig að - já. Skipt- ir ekki máli. Allavega Katrín ranghvolfdi augunum og langaði mest að öskra á hann að hætta þessu helvítis kjaftæði og fara að gera eitthvað, en þar sem hann var nú einusinni yfirmaður hennar lét hún það ógert. Stefán lét sem hann sæi ekki greinilegan pirringinn í fasi hennar og hélt ótrauður áfram. „Allavega, þá er sögumaðurinn í Sympaþí semsagt skrattinn, sem hefur sigrað heiminn, kálað öllum sem kála þarf - með dyggri aðstoð pöpulsins, nota bene - sá sem fær Pontíus Pílatus til að þvo hendur sínar af morðinu á Kristi. Byrjunin á text- anum er nánast alveg einsog hjá Búlgakov; leyfðu mér að kynna mig, ég er ríkur maður með góðan smekk - en svo kynnir hann sig ekki eftir alltsaman heldur biður menn að geta hvað hann heitir. Og veit að þeir sem hann ávarpar eru að pæla í því á fullu hvern andskotann hann eiginlega vill þeim. Andskotinn, það er að segja,“ útskýrði hann til öryggis. „Ég náði því,“ sagði Katrín stuttaralega, „en ég næ hinsvegar ekki hvað —“ Stefán lyfti hægri hramminum. „Bíddu, bíddu. Miðað við það sem við höfum heyrt af þessum Mikael þá var örugglega einhver svona pæling á bakvið þetta val hjá honum. Hann var aðalkallinn, heiðursgesturinn, sá sem átti mestu peningana, sá sem þau áttu allt að þakka, einsog Karl sagði, 50 TMM 2004 • 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.