Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 58
Ævar Örn Jósepsson ugum fötum. Ef hann bítur af þér hausinn skaltu segja honum að ég hafi beðið þig að skila þessu. Ég ætla að leggja mig, held ég hljóti að vera með hita. Eða eitthvað. Þú ferð niðrá stöð og hjálpar Kötu að klára þetta. Ef hún þarf einhverja hjálp, það er að segja. Eða vill hana.“ Árni kinkaði kolli. „Kalli Begg,“ muldraði hann, „Karl Bergsveinsson.“ Hann hristi höfuðið og leit á Stefán. „Ég man ekkert eftir honum. Afhverju sagði Kata að meiraðsegja ég ætti að kannast við hann?“ „Hún sagði ekkert um það,“ sagði Stefán, sposkur á svip þrátt- fyrir þreytuna. „Víst,“ sagði Árni, „hún sagði að —“ „Kalli Begg,“ rumdi Stefán, „er ljúfmenni. Það var eini gallinn við hann, ef galla skyldi kalla, og líklega ástæðan fyrir því að hann komst aldrei í landsliðið. Hann var aldrei nógu grimmur. Og vinstri hendin á honum er handónýt í dag. Sú hægri reyndar litlu skárri, en ekki jafn slæm og sú vinstri. Hvaða handboltakappa kannastu við, Árni? Teldu þá upp.“ Árni setti í brýnnar og reyndi að riíja upp þau nöfn sem hann hafði ekki komist hjá að heyra undanfarin misseri. Taldi þau upp, samviskusamlega, öll þrjú. Stef- án kinkaði kolli. „Eitt enn,“ sagði hann, „þú kannast við eitt nafn enn. Farðu aðeins lengra aftur í tímann. Og gleymdu íþróttasíðun- um.“ Árni lokaði augunum. Nuddaði gagnaugun. Klóraði sér í hvirflinum og hrökk við. „En,“ stamaði hann, „en - það getur ekki verið? Hvað með börn- in? Voruði ekki eitthvað að tala um börn áðan?“ Stefán kinkaði enn kolli, enn þreytulegar en fyrr. „Þetta er annað hjónabandið hjá þeim báðum, manstu?“ „Helgi Hersteinsson,“ tautaði Árni, „Helgi bloddí Hersteinsson.“ Stefán reyndi að brosa. „Hægri hornamaður,“ sagði hann, „örvhentur, einsog Marinó. Þangaðtil hann fór í aðgerðina fyrir níu árum síðan og breyttist í Helgu.“ Hann gafst upp á brostilrauninni. „Og giftist gamla fyrir- liðanum sínum tveimur árum seinna. Vegir guðs og ástarinnar...“ Hann hristi höfuðið. „Ræt. Reikna með skýrslu frá ykkur á skrif- borðinu mínu þegar ég mæti eftir hádegið.“ „Vissir þú þetta?“ spurði Árni þegar Stefán var farinn. Jónas svaraði engu. 56 TMM 2004 • 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.