Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 63
Þorsteinn Þorsteinsson Neikvæðið í tilverunni og tímunum Um bjartsýnisljóð Sigfúsar Daðasonar ogfleira Hvað er þessi bjartsýni annars? sagði Kakambus. Æ, sagði Birtíngur, það er sú brjálsemi sem falin er í því að halda því fram að alt sé í lagi þegar alt er í ólagi.' Eftir Sigfús Daðason liggja fjórir ljóðabálkar. Þeir eru: Fjórtánda kvæðið í Höndum og orðum („Hvílíkar lygar hvílík óheilindi hvílík söguleg stór- slys“) sem er í sex hlutum og fjallar um veruleika smáríkja sem njóta ,verndar‘ stórvelda, bjartsýnisljóðin sex í Fárn einum Ijóðum og Útlínum bakvið minnið, ástarelegíurnar sjö í Útlínum bakvið tninnið, og loks ljóð- in í Provence í endursýn sem mynda samfelldan bálk um dvöl skáldsins í Provence-héraði í Suður-Frakklandi sumarið 1991, fjörutíu árum eftir að hann kom þangað ungur til náms.2 Bjartsýnisljóðin, sem ætlunin er að skoða hér frá ýmsum hliðum, komu út 1 tvennu lagi einsog að framan greinir og með tíu ára millibili í miðbókum Sigfúsar sem kalla má svo, bókunum Fá ein Ijóð (1977) og Útlínur bakvið minnið (1987). Útgáfusaga bálksins er þó villandi einsog oftar hjá Sigfúsi því kvæðin virðast flest hafa verið ort fyrir 1967; fjórða ljóðið þó að líkindum nokkru síðar, 1968-69 eða svo; og sjötta bjartsýnisljóð er mun yngra en hin. Einsog margt fleira í ljóðagerð Sig- fúsar eru bjartsýnisljóðin einstök í íslenskri skáldskaparsögu. Þau gagnrýna bjartsýnina harkalega, hæða þá ,afglapa‘ sem láta hana villa sér sýn, og draga í efa ágæti lífsins. Sú spurning er því áleitin hversvegna Sigfús orti þessi ljóð, og á þessum tíma, ljóð sem stinga um margt í stúf við andann í fyrstu bókum hans tveimur. Reyndar komu Fá ein Ijóð ýmsum lesendum Sigfúsar í opna skjöldu þegar loks kom frá honum bók eftir átján ára hlé. „Hvað hefur skeð?“ spurði Ólafur Jónsson í rit- dómi um bókina.3 Reynt verður hér á eftir að leita svara við þeirri spurningu. TMM 2004 • 1 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.