Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Side 67

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Side 67
Neikvæðið í tilverunni og tímunum En Sigfús snýr útúr orðum Hórasar og skopast að hugsuninni um ,ódauðleikann‘, að þeirri hugmynd hins forna skálds að hann muni aldrei deyja allur („Non omnis moriar“). í leiðinni skensar hann trú íslendinga á framhaldslíf („einhver vottur af öðru lífi Sá sem er dauður hann er ekki allur jafn-fullkomlega dauður: einhver vottur af öðru lífi mun kannski leynast í litlutá hans eða í svolitlum bút af nefbeini á stærð við títuprjónshaus. Og þó að hann njóti aðeins takmarkaðs frelsis í heilu lagi þá er þessi litlatá og þessi ofurlitla ögn af nefi gædd takmarkalausu athafnafrelsi einstaklingsins. Og táin tiplar um vegi og óvegi eftir vild, á þökum og veggjum húsanna og neðan á loftunum. Og neftítan klessir sér í ljóðrænum ofsa á gluggarúður hinna óviðjafnanlegu kvenna sem hann unni kvikur en þekkti ekki nema af afspurn. í áðurnefndum ritdómi talar Ólafur Jónsson um að í fyrstu bjartsýnis- ljóðunum tveimur sé verið að fjalla um lifandi dauða, í þeim sé „dauði einmitt einkenni lífsins, lifandi dauði sem skáldið hvarvetna sér um- hverfis sig“.10 Þessu er ég ósammála, Sigfús er að mínum dómi ekki að lýsa hér slíku drepi í samtíðinni sem til dæmis skáldið T.S. Eliot þreyttist ekki á að útmála á fyrrihluta skáldferils síns. í kvæðunum teflir Sigfús saman myndum af raunverulegu lífi og raunverulegum dauða og sýnir frammá ótvíræða yfírburði dauðans.11 * Ég sleppi þriðja bjartsýnisljóði í bili en sný mér að fjórða ljóði sem mér sýnist vera kjarni bálksins. Skáldið víkur þar beint að efninu, kvæðið hefst á orðinu „Bjartsýnin ...“, og fjallar um þá ,áráttu sjálfsblekkingar- innar‘ sem bjartsýnin er sögð vera og hörmulegar afleiðingar hennar fýr- ir þá sem eru haldnir henni. TMM 2004 ■ 1 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.