Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Qupperneq 89

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Qupperneq 89
Á LÍÐANDI STUND lagi Seyðisfjarðar, leikurinn er góður, stundum frábær, einkum aðalleik- aranna, feðganna Ingvars E. Sigurðssonar og Ásláks Ingvarssonar. Auðvitað er bíómynd annað en bók og Kaldaljós Hilmars er næstum því jafnsjálfstætt listaverk og Kaldaljós Vigdísar. Samt er freistandi að viðra tvær hugmyndir sem vöknuðu eftir myndina. Sú fyrri er hvort ekki hefði verið affarasælla og í raun áhrifameira að fá barn til að teikna æskumyndir Gríms. Myndir Sigurjóns Jóhannssonar voru fínar en kannski einum of stílfærðar. Drátthög börn geta búið til magnaðar myndir og fullorðinn teiknari hefði vel getað þróað línuna þaðan yfir í verk Gríms sem fullorðins manns. Seinna atriðið varðar líka Grím sem listamann. í bókinni „gýs“ Grímur á striga sem hann hefur fest upp um alla veggi í íbúðinni sinni og losnar með því úr álögum snjóflóðsins sem hreif með sér alla fjölskyldu hans forðum. Þetta er annar hátindur þeirrar harmsögu sem bæði bók og mynd eru að segja, og mér fannst alls ekki að skýjamálverk Gríms á tank- ana á Seyðisfirði gætu komið í staðinn fyrir málverk hans af snjóflóðinu á veggina heima hjá sér. Ljóð ífókus Vilborg Dagbjartsdóttir á tvö ljóð í þessu hefti TMM en þau las hún bæði á dagskránni Passíusálmar + á Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju síðast- liðið vor. Ljóðin eru ógleymanleg þeim sem heyrðu og gleðiefni að fá að birta þau. Vilborg sagði til skýringar á ljóðinu „Þrír englar“ að sá fyrsti væri bæði nafngreindur og auðþekktur en hinir tveir ef til vill ekki eins þekktir. Annar engillinn er Hermes, sonur Seifs og Maju, boðberi guð- anna og sálnahirðir. Hann fylgir hinum dauðu til undirheima. Sá þriðji er Hermóður, bróðir Baldurs, sá sem reið á Helveg á Sleipni til að freista þess að sækja Baldur. Áin sem dunar er Gjöll en Gjallarbrú liggur yfir hana og tengir heimana saman. Vilborgu fmnst ljóðlistin komin út í horn í samfélaginu og vill að skáld geri eitthvað til úrbóta. Hún hefur áhuga á að fá að láni sal á góðum stað í bænum, til dæmis einu sinni í mánuði, þar sem lesin yrðu ljóð og skáldin gætu spjallað saman. Helst hefur henni dottið í hug Þjóðmenn- ingarhúsið sem sinnir ljóðlist um þessar mundir með röð sinni um „skáld mánaðarins“. Reyndar er eins og Benedikt S. Lafleur og Gunnar Randversson hafi heyrt kvartanir Vilborgar því þeir skipuleggja um þessar mundir „Skálda- spírukvöld“ annan hvern þriðjudag á menningarbarnum Jóni forseta í Aðalstræti (sem einhvern tíma hét Fógetinn). Upplestrarnir byrja kl. 21 TMM 2004 • 1 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.