Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Page 90

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Page 90
Silja Aðalsteinsdóttir og aðgangur er ókeypis. Þeir sem vilja koma sér á framfæri hringi í síma 659 3313. Ættu menningarvinir að tékka reglulega á Jóni forseta því þar eru margvíslegar menningaruppákomur aðrar í bígerð. Kvikmyndir framundan Kvikmyndaáhugamenn sem ekki hafa lært að fara á sýningar Kvikmynda- safns íslands í Bæjarbíói í Hafnarfirði ættu að taka í hnakkadrambið á sér og drífa sig. Sýningar eru á þriðjudagskvöldum kl. 20 og laugardögum kl. 16. í vetur hefur Japan verið ein uppspretta og var fyrsta mynd ársins 2004 Yojimbo eða Lífvörðurinn eftir Akira Kurosawa (frá 1961). Það var satt að segja merkilegt að sjá hvað tónninn í þessari háðslegu samúraja- mynd er keimlíkur tóninum í fýndnustu íslendingasögunum, til dæmis Fóstbræðra sögu. Þegar þessi skrif koma út á enn eftir að sýna einar fimm japanskar bíó- myndir, Seppuko eftir Masaki Kobayashi (1962, 3. og 6. mars), Suona no onna eða Konuna í sandinum eftir Hiroshi Teshigahara (1964, 16. og 20. mars), Rauðskegg eftir Kurosawa (Akahige frá 1965, 30. mars og 3. apríl) og fyrstu litmyndina hans, Dodesukaden (1970, 20. og 24. apríl), og loks Ugetsu monogatari (1953) eftir Kenji Mizoguschi 25. og 29. maí. Þess má geta að Mizoguschi var á dagskrá í London í byrjun árs þar sem nokkrar myndir hans voru sýndar og vakin athygli á honum sem listfengasta kvikmyndaleikstjóra Japana - þó að Kurosawa sé þekktari á Vestur- löndum. Ugetsu monogatari er þekktasta kvikmynd Mizoguschis og þykir einnig sú fegursta. Auk þess hefur safnið sýnt bíómyndir Þráins Bertelsonar og á eftir Dalalíf (9. og 13. mars) og Löggulíf (11. og 15. maí). Ekki er allt búið enn í Hafnarfirði því Svona er lífið eftir Jan Troell (1966) verður sýnd 23. og 27. mars og 18. og 22. maí verður sýnd Ole dole dojfeftir sama. Einnig fáum við að smakka á Franco Zeffirelli því Otello hans verður sýndur 6. og 10. apríl. 13. og 17. apríl koma svo tvær frá- bærar stuttar bíómyndir, Simón del desierto eða Símon í eyðimörkinni eftir Luis Buhuel og Une historie immortelle, Ódauðleg saga eftir Orson Welles þar sem hann leikur sjálfur á móti frönsku dívunni Jeanne Moreau í mynd sem byggir á smásögu eftir Karen Blixen. Myndlist Stór sýning á flúxusverkum frá 1962-1994 stendur yfir í Listasafni íslands til 14. mars. Flúxuslistamenn höfnuðu ríkjandi listhugmyndum á sjö- 88 TMM 2004 • 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.