Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 116

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 116
Jón Yngvi Jóhannsson ingabókum í viðtalsformi annars vegar og sjálfsævisögum eða skáldævi- sögum hins vegar. Viðtalsbækurnar eru iðulega bæði yfirborðskenndari og hrárri, en auk þess er þar aukapersóna í frásagnartækninni. Á milli les- andans og þess sem segir frá stendur alltaf blaðamaður með upptöku- tæki. Það er sama hversu vel bókin er skrifuð, uppspretta skrifanna er viðtal sem offar en ekki er sett á svið sem einræða. Annar munur er sá að í viðtalsbók er mjög sjaldgæft að sjá sjálfsleit eða köfun, við getum sagt að viðtalsbókin segi „Hér er ég“ meðan góð sjálfsævisaga spyr oftast „Hver er ég?“ Á þessu er mikill munur og ég held að ástæða sé fyrir áhugafólk um bókmenntir að gleðjast yfir því að sjálfsævisögur og skáld- ævisögur eru að sækja í sig veðrið. Og ég er alveg sammála Kristjáni um það að þetta er merki um aukinn áhuga á sjálfmu og tilraunum til að kryfja það. Á síðasta ári komu út nokkrar mjög áhugaverðar bækur sem við get- um sett í þennan flokk og þær spanna býsna vítt svið. Sjálfsævisögur árs- ins eru allt frá persónulegum uppgjörsbókum þar sem hreinskilnin er í aðalhlutverki, eins og í bókum þeirra Lindu Vilhjálmsdóttur og Hlínar Agnarsdóttur, yfir í verk þar sem mörk skáldsögu og ævisögu verða veru- lega óljós, eins og í verki Bjarna Bjarnasonar Andlit og skáldsögu Jóns Kalmans Stefánssonar Snarkið í stjörnunum. Lygasaga Lindu Vilhjálmsdóttur er átakanleg lesning og miskunnar- laus við lesandann. Uppgjör sögukonunnar við sjálfa sig byggir á algeru vægðarleysi. Sjálfinu er stillt upp fyrir dómara sinn, ekkert er dregið und- an og söguhetjan finnur sér engar málsbætur. Það er engin hætta á því að nokkur maður geri veður út af þessari bók Lindu vegna þess hvernig far- ið er með hann. Nær öllum þeim sem koma fyrir í bókinni er hlíft við gagnrýni, ábyrgðin á lífi söguhetjunnar er algerlega hennar eigin. Bókin er frábærlega skrifuð og auðvitað óþægilega sannfærandi, en hún er öll í endurliti og allir atburðir eru túlkaðir í ljósi þess dóms sem sögukonan er búin að kveða upp yfir sjálfri sér. Niðurstaðan er fyrirfram gefin, sögu- hetjan er sek í eigin augum og öll bókin er langt ákæruskjal því til sönn- unar. Hinum megin á einlægni- og dómhörkuskalanum er svo Andlit Bjarna Bjarnasonar. Þar er sögð kraftaverkasaga úr nútímanum. Lýst er lífi og uppvexti drengsins Gullbrands Högnasonar sem er alterego höf- undar eftir um það bil sömu formúlu og Uggi Greipsson kemur fram fyrir hönd Gunnars Gunnarssonar í Fjallkirkjunni. Lífshlaup drengsins er með ólíkindum, æskunni eyðir hann meira og minna á flækingi sunn- an við skólakerfi og austan við samfélagið. Foreldrar bregðast honum og skólinn vekur ekki áhuga hans. En þótt uppvöxtur Gullbrands sé óvenju- 114 TMM 2004 • 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.