Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Qupperneq 117

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Qupperneq 117
Þjóðlegt flóð? legur er Andlit þegar öllu er á botninn hvolft mjög hefðbundin skáldævi- saga. Henni lýkur með því að sögumaður finnur sjálfan sig í hlutverki ut- angarðsskáldsins - hann er kominn á rétta hillu í lífínu. Þar sem þjáning- in og sjálfsblekkingarnar æpa á mann af hverri síðu í bók Lindu er varla að grilli í sársauka í Andliti. Hún er skemmtileg, lúmsk og íronísk, en það er eins og maður sakni þess að fá aldrei að vita hvernig söguhetjunni líð- ur, hvort aldrei komi sprunga í sjálfsmyndina, hvort glaðbeitnin víki aldrei fýrir raunverulegri angist. Saga Þráins Bertelssonar, Einverskonar ég, er sú sem heillaði mig mest af þeim skáldævisögum sem komu út núna fýrir jólin. Af þessum sögum er hún mest leitandi, hún gengur mjög nærri aðalpersónunni en stendur líka þétt upp við hana í barnæskulýsingunum. Rétt eins og hinar sögurn- ar sem hér hefur verið fjallað um lýsir hún erfiðu lífi og erfiðum uppvexti í skugga móðurleysis og fátæktar. Það sem kannski heillar mann mest við sögu Þráins fyrir utan það hvað hún er lýsandi vel skrifuð er að í henni fer fram leit að sjálfsskilningi, svörin eru ekki gefin fýrirfram. Ekkert eitt stef gengur í gegnum bókina alla og þegar henni lýkur eru svörin ekki fundin. Þvert á móti er eins og þá sé þrautaganga sögumannsins og bar- átta við sjálfan sig fyrst að hcfjast. Að lokum Þetta er annað skiptið sem ég tek að mér að gera upp jólabókaflóð fyrir Félag íslenskra fræða. í fyrra var það að mörgu leyti einfaldara en nú og línurnar voru skýrari. Að lokum held ég að það væri ráð að snúa aftur að upphafinu og að fundi gagnrýnenda DV. Þegar ég hugsa til baka held ég að ein af ástæðunum fyrir því að listinn minn var jafn stuttur og raun ber vitni sé sú hversu mikið fagidjót ég er sjálfur. Mér hafði ekki komið til hugar fremur en venjulega að seilast eftir öðrum bókum en skáldsögum, smásagnasöfnum og ljóðum, skáldævisögurnar sem ég hef talað um hér í kvöld lét ég algerlega framhjá mér fara. En sennilega er það þó eitt af því sem stendur uppúr eftir þessi jól. Gróskan er hvað mest í játningabókum, skáldævisögum og minningum. Mörkin milli skáldsagna og æviminn- inga eru að verða ógreinilegri, kannski var það Kólumbusaregg Guðbergs Bergssonar, að fínna upp hugtakið skáldævisaga sem manni finnst eins og hafi alltaf verið til, sem ruddi leiðina fyrir þessa bylgju. Mörkin milli skáldskapar, minninga og sögu eru frjó og skapandi, þetta höfum við séð í þeim verkum sem hér hafa verið nefnd, en einnig undanfarin ár í verkum höfunda eins og Einars Más Guðmundssonar, Huldars Breiðfjörðs og Guðrúnar Evu Mínervudóttur. Áhuginn á sjálf- TMM 2004 • 1 115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.