Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 126

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 126
Halla Sverrisdóttir Sá sem hefur hitt Woland verður ekki samur eftir Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóður og Háðvör: Meistarinn ogMargaríta. Leikgerð á skáldsögu Mikhaíls Bulgakov. Þegar ég var í menntaskóla þóttumst við vinirnir á stundum býsna vel gefið fólk og þeirri stöðu fylgdu að sjálfsögðu nokkrar skyldur; meðal þeirra var sú kvöð að hafa lesið eða að minnsta kosti þykjast hafa lesið ýmsar bækur sem teldust til merkari afreka mannsandans. Meistarinn og Margaríta var hikstalaust á þeim lista, en einhvern veginn tókst mér nú samt að komast í gegnum ekki aðeins menntaskólann heldur líka há- skólanám án þess að lesa þá bók. Það var ekki fyrr en ég náði þrítugu að ég komst til þess þroska að ég lofaði sjálfri mér að hætta að þykjast hafa lesið bækur sem ég hefði ekki lesið. Leikgerðir skáldsagna eru athyglisverðar fyrir margra hluta sakir og það er ekki endilega ókostur þegar farið er á slíka leiksýningu að hafa ekki enn lesið skáldverkið sem að baki sýningunni liggur. Þeim mun skemmtilegra er að glugga í það þegar heim er komið og bera saman áherslur og túlkun. Sýning Hafnarfjarðarleikhússins á Meistaranum og Margarítu er, eins og bókin, net margra möskva. Og að flestu leyti er það net riðið á bæði áferðarfallegan og listilegan hátt. Þegar upp er staðið eru heildaráhrifin þó fremur skemmtun en að áhorfandinn sé sendur heim með vangavelt- ur um tilgang listarinnar, mátt ástarinnar og mikilvægi einstaklings- og tjáningarfrelsis. Skáldsaga Mikhails Búlgakov er sprottin úr andrúmslofti ótta og tor- tryggni, sjúku samfélagi þar sem fylgst var með fólki og gjörðum þess og hugsunum stjórnað með kerfisbundnum hætti. Þegar djöfullinn sjálfur, í líki Wolands, ryðst inn í þann heim, verður það bæði til að setja líf mann- anna á annan endann og, á endanum, til að bæta það að nokkru leyti. Sá sem hefur hitt Woland verður ekki samur effir. 124 TMM 2004 • 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.