Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Qupperneq 64

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Qupperneq 64
Júlían Meldon D’Arcy og Guðmundur Sæmundsson it like Beckham (2003) fór sigurgöngu. Önnur bresk kvikmynd varð víð- fræg, Mean Machine (2003), með fyrrverandi fótboltaharðjaxlinn Vinnie Jones í aðalhlutverki. Bandarískar íþróttakvikmyndir af ýmsu tagi eru vinsælar á myndbandaleigum landsmanna. í íslensku kvikmyndinni íslenski draumurinn (2000) er knattspyrna notuð sem aðferð aðalsögu- hetjunnar til að reyna að nálgast dóttur sína og einnig til að niðurlægja unnusta fyrrverandi konu sinnar. Og nú eru væntanlegar kvikmyndir þar sem knattspyrna leikur enn stærra hlutverk, m.a. frá Robert Douglas um samkynhneigt knattspyrnulið sem keppir við KR á Gay Pride-deginum. Þá má nefna The Match, dans um knattspyrnuleik milli Hollands og íslands, sem íslenski dansflokkurinn sýndi s.l. vetur í Borgarleikhúsinu (Leth 2003). Á bókmenntasviðinu hafa tvær bækur vakið verðskuldaða athygli, þar sem fótboltinn er númer eitt, tvö og þrjú, Fótboltasögur eftir Elísabetu Jökulsdóttur (2001) og Fótboltafíkillinn eftir Tryggva Þór Krist- jánsson (2004). Því fer fjarri að hér sé um tæmandi upptalningu að ræða. Vafalaust hafið þið, lesendur góðir, rekist á fjölmörg önnur dæmi þess á síðustu árum að knattspyrna eða aðrar íþróttir væru notaðar sem veigamikill þáttur í skáldskap eða öðrum listgreinum. Þetta eru aðeins dæmi sem okkur koma í hug í fljótu bragði. íþróttir sem listform Það má velta fyrir sér tengslum íþrótta og lista frá enn öðru sjónarhorni. Jón Arnar Magnússon segir í viðtali sem birtist við hann í tímaritinu Laugdœlingi (Guðmundur Sæmundsson 2004b:21): Kannski lít ég frekar á mig sem listamann en skemmtikraft, svona svipað og leik- ara eða tónlistarmann, og legg mest upp úr að reyna að framkvæma það sem ég er að gera sem best, helst á fullkominn hátt, hvort sem það er stangarstökk, hlaup eða spjótkast. Samhæfingin og framkvæmdin þarf að vera hárnákvæm. Það má engu skeika. Til þess þarf ekki aðeins ástandið á manni á keppnisdegi að vera algjörlega í lagi, heldur verður undirbúningurinn að hafa verið hárnákvæmur og andlegi þátturinn að vera í toppformi. Þegar þetta gengur allt upp næst toppár- angur, nautnin við að framkvæma íþróttina verður algjör og þeir sem horfa á og hafa vit á því sem er að gerast hrífast með, rétt eins og unnendur klassískrar tón- listar fá gæsahúð niður effir bakinu þegar tónlistarmennirnir á sviðinu sýna snilli sína. Skoðum til dæmis markvörslu Gordons Banks þegar hann varði skalla frá Pele í heimsmeistaraleik Englands og Brasilíu árið 1970. Eða hjólhesta- 62 TMM 2004 • 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.