Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Blaðsíða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Blaðsíða 98
Huginn Freyr Þorsteinsson vegar hefur lítið verið rætt um áhrif stjórnmálamanna á fréttaflutning sem var þó áberandi í aðdraganda innrásar í írak eins og hér hefur verið rakið. Það er erfitt að skilja þegar fjölmiðlar eiga í hlut. íslensk stjórnvöld sýndu eindreginn stuðning við málflutning Bandaríkjastjórnar. Þessi stuðningur var lítt hugsaður og hefði mátt afhjúpa eða a.m.k. gagnrýna af þeim fjölmiðli sem vill láta taka sig hvað alvarlegast í utanríkismálum. Það hlýtur að teljast áhyggjuefni hversu auðveldlega stjórnmálamenn komust upp með ósannindi og ýkjur. Teljast menn ekki ábyrgir fyrir slíkum málflutningi? Og hvers vegna voru margir fjölmiðlar ekki á verði? Hefur sagan ekki kennt okkur hversu lítt hrifnir stjórnmálamenn, sem hvetja til stríðsaðgerða, eru af sannleikanum þegar hann þjónar ekki stefnu þeirra? Svo virðist sem fjölmiðlum gangi erfíðlega að kveikja á þessu. Eftir stendur þetta: 1. Vopnaeftirlitið í Irak virkaði. írakar áttu ekki gereyðingarvopn. 2. Ríkisstjórn Bandaríkjanna bjó til eða hagræddi staðreyndum um vopnaeign íraka. 3. Alþjóðastofnanir voru að óþörfu gerðar tortryggilegar af stjórn- málamönnum og fjölmiðlamönnum. 4. Stríðið var ekki háð með samþykki Sameinuðu þjóðanna. 5. Iraksstjórn og al-Qaeda voru ekki í samstarfi. 6. Líklegt er að stríðsaðgerðirnar hafi verið ólöglegar. 7. Þessar staðreyndir voru ljósar fyrir innrásina í írak. Spurningin er: Verður leikurinn jafn auðveldur næst og hverjir verða fórnarlömbin?18 Tilvísanir 1 Sjá m.a. Michael Massing. Now They Tell Us. NewYork Review of Books. 26. febr- úar 2004. Russ Baker. Scoops and Truth at the Times. The Nation. 23. júní 2003. William E. Jackson, Jr. NY Times Fails to Acknowledge Its Role in WMD Hype. Editor & Publisher. 18. febrúar 2004. 2 Þorvaldur Örn Árnason. Slagsíða á Morgunblaðinu. Morgunblaðið, 16 apríl 2003. 3 Reykjavíkurbréf. Morgunblaðið, 30. mars 2003. 4 Chirac vill gefa Saddam íraksforseta frest. Morgunblaðið, 10. september 2002. 5 Vopn, lygar og eftirlit. Morgunblaðið, 18. september 2002. 6 Þrýst á stjórn Bush um að afsanna yftrlýsingu íraka. Morgunblaðið, 10. desember 2002. 7 Sami staður. 96 TMM 2004 • 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.