Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Qupperneq 100

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Qupperneq 100
Menningarvettvangurinn Silja Aðalsteinsdóttir Á líðandi stundu í fróðlegri grein um fuglaparadísina Christians0 í Weekendavisen í sumar var sagt frá því að svo létt væri lífið íyrir sjófuglana þar að samkvæmt nákvæmum rannsóknum gætu álkurnar verið að meðaltali sex og hálfa klukkustund með ungunum sínum dag hvern - til að skemmta þeim og ala þá upp. Til saman- burðar segir greinarhöfundur að svo erfið og seinleg sé fæðuöflun fuglanna á íslandi að álkur þar í landi geti ekki verið nema eina og hálfa mínútu með ungum sínum á dag. Þetta er athugunarefni - og ekki aðeins í sambandi við álkur. Állir með strætó Þegar þetta er skrifað hefur strætisvagnakerfi Reykjavíkurborgar ekki enn verið umbylt, en það stendur til í byrjun næsta árs. Kannski - og vonandi - verður nýja kerfið mun betra en það gamla, en svo vill til að í vor sem leið kynntist ég því gamla býsna náið og kunni bara vel við það. Auðvitað er ansi seinlegt að taka strætisvagn af Teigunum og suður í Kópavog eða upp í Breiðholt, út á Nes eða til Hafnaríjarðar, en það er ekki leiðinlegt ef maður er ekki að flýta sér rosalega mikið. Svo háttaði til í lífi mínu í maí og júní í ár að ég var að safna viðtölum við fólk sem ég þekkti ekki fyrir en þurfti að heimsækja í fjarlægustu kima höfuðborgar- svæðisins. Eitt ánægjuefnið við slíka vinnu er auðvitað að fá að skoða heimili fólks og sjá hvað einstaklingarnir búa ótrúlega vel um sig, hvort sem þeir búa í einu herbergi, tveimur eða sex. Þessu ánægjuefni átti ég satt að segja von á en ekki hinu, hvað mér fannst gaman að ferðast í strætó þessar löngu vegalengdir. Eina fýrstu óvissuferðina fór ég með vagni númer 14 frá Ártúni (þangað sem ég kom með fjarkanum) niður í Mjódd. Veður var fagurt og við bílstjórinn - ein í vagninum lengst af - nutum útsýnisins um Hamra, Foldir, Rima, Borgir, Engi, Víkur og Hús. Og hvílík hús! Ég hafði orð á því við bílstjórann að þetta hefði verið góður túr og hann sagðist þá á móti iðulega bjóða erlendum ferða- mönnum upp á áætlunarferðir Strætó í stað túristaferða og það væri afar vin- sælt. Ef ferðamennirnir eru heppnir geta þeir jafnvel blandað geði við innfædda á leiðinni. Þegar ég þurfti að komast í Lindirnar í Kópavogi tók ég fjarkann í Mjódd og 98 TMM 2004 ■ 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.