Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Qupperneq 107

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Qupperneq 107
Menningarvettvangurinn sem dreifa sér um eyðimörk og sópa sandi í litlar hrúgur sem eyðast jafnharðan. „Það heitir kleppsvinna á íslensku," sagði förunautur minn. Mjúkt sandhljóðið blandast sellótónunum úr næsta klefa svo úr verður sérkennilegt tónverk. í september heíjast yfirlitssýningar á verkum tveggja frábærra listamanna í stóru söfnunum í Reykjavík. Á Kjarvalsstöðum verður opnuð fyrsta yfir- litssýning á verkum Rögnu Róbertsdóttur en Guðmundu Andrésdóttur í Lista- safni íslands. Guðmunda var einn helsti fulltrúi abstraktslistar á landinu á síð- ustu öld. Hún lést 2002 og arfleiddi Listasafnið að hluta verkanna sem hún lét eftir sig og er það tilefni sýningarinnar. Málverk halda áfram að vera nokkurn veginn eins öld af öld, ef ekkert kemur fyrir þau, en mörg verk Rögnu eru sköpuð á sýningarstað úr vikri eða öðru efni sem hún kastar á límborinn vegg og síðan eru þau skröpuð af í sýningarlok. Þá eru eingöngu til ljósmyndir af verkinu og nákvæmar upplýsingar um efnið sem í það fór þannig að hægt sé að endurgera það, en auðvitað er það ekki satna verkið sem sett er upp aftur. Reyndar sagði Ragna í viðtali við DV (31.1. 2003) í tilefni af opnun sýningar í Listasafni íslands að æ erfiðara yrði að endurgera verkin í nákvæmlega sömu mynd vegna þess hvað hún væri farin að „teikna“ mikið í vikurinn. Af öðrum stórsýningum haustsins má nefna alþjóðlega textílsýningu sem hefst á Kjarvalsstöðum 13. nóvember og afmælissýningu Félags íslenskra teikn- ara í Hafnarhúsinu frá 16. október. Leikhúsin Eggert Þorleifsson fékk sem kunnugt er Grímuna fýrir besta leik í aðalkarlhlut- verki í vor. Vissulega er Eggert karl en verðlaunahlutverkið, Rósalind gamla í Belgísku Kongó eftir Braga Ólafsson, var kvenhlutverk og hefði verið húmor að veita honum verðlaunin fyrir bestan leik í aðalkvenhlutverki. Viðbótarhúmor hefði svo verið að verðlauna Halldóru Geirharðsdóttur fyrir besta leik í aðalkarl- hlutverki í Don Kíkótal Þetta var einstakt tækifæri til kynusla sem væntanlega kemur ekki aftur í bráð. Leikfélag Akureyrar varð fyrst til að kynna vetrarstarfsemina í haust og hana bæði glæsilega og metnaðarfulla. Nýr leikhússtjóri, Magnús Geir Þórðarson, er leikhúsáhugafólki vel kunnur því hann hefur verið virkur í leikhúslífinu miklu lengur en æviárin ættu að segja til um. Nú fær hann að spreyta sig á gamalgrónu atvinnuleikhúsi í fyrsta sinn og verður gríðarlega spennandi að sjá hvernig tekst til - og hvort hann vinnur hug og hjörtu hinna stoltu og stundum kaldlyndu Norðlendinga þegar aðkomumenn eiga í hlut. Fyrsta frumsýning hans er á Svikum eftir Harold Pinter frá 1978, snjöllu leikriti sem byrjar í lokin og færist aftur í tímann uns margslungnir þræðirnir hafa allir verið raktir upp. Ég sá prýðilega sýningu á því í Duchess-leikhúsinu í London snemma á þessu ári undir stjórn Peters Hall og ekki verður síðra að sjá þau Ingvar E. Sigurðsson, Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur og Felix Bergsson kljást við ástir og svik fyrir norðan undir stjórn hinnar ástsælu leikkonu Eddu Heiðrúnar Backman. TMM 2004 • 3 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.