Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Síða 108

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Síða 108
Menningarvettvangurinn Annar ástsæll leikari, Hilmir Snær Guðnason, leikstýrir nýju verki eftir Krist- ján Þórð Hrafnsson á Litla sviði Þjóðleikhússins nú í haust. Böndin á milli okkar segja frá ungri kvikmyndagerðarkonu með stóra drauma sem er tilbúin að leggja allt undir og ungum leikara sem á bak við ímynd vinsælda og velgengni í mis- kunnarlausri baráttu við eigin hugsanir og tilfmningar. Spurt er hve langt er hægt að ganga til að láta að vilja annarrar manneskju áður en maður missir stjórn á eigin lífi. Leikendur eru ungstjörnurnar Sólveig Arnarsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Nanna Kristín Magnúsdóttir og Friðrik Friðriksson. Þetta er ein fjögurra frumsýninga í Þjóðleikhúsinu í september og október og ber þar hæst nýtt leikrit eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur sem Viðar Eggertsson stýrir og verður frumsýnt á Stóra sviðinu í lok október. Hrafnhildur vakti stórar vonir um að íslendingar hefðu eignast leikskáld á heimsmælikvarða þegar fýrsta verk hennar, Ég er meistarinn., sló í gegn hjá Leikfélagi Reykjavíkur árið 1990. Hún hefur þó flýtt sér hægt síðan, því næsta verk, Hægan Elektra, var ekki frumsýnt fyrr en áratug seinna, árið 2000. Leikstjóri var þá einnig Viðar Eggertsson og sýningin þótti frumleg og glæsileg. Erlendu verkin í haust eru Svört mjólk eftir Rússann Vasílij Sígarjov sem verður sýnt á Smíðaverkstæðinu undir stjórn Kjartans Ragnarssonar og Nítján- hundruð eftir Alessandro Baricco sem líka verður sýnt á Smíðaverkstæðinu undir stjórn Melkorku Teklu Ólafsdóttur. Hvort tveggja forvitnileg verk. Hjá Leikfélagi Reykjavíkur stýrir María Reyndal Geitinni — eða hver er Sylvía eftir Edward Albee á Nýja sviði með Sigrúnu Eddu Björnsdóttur og Eggert Þor- leifssyni í aðalhlutverkum. Viku af október verður svo Héri Hérason (Lapin Lapin) eftir Coline Serre frumsýndur á Stóra sviðinu undir stjórn Stefáns Jónssonar. Coline Serre er fædd í Frakklandi 1947, hún er leikkona, rithöfundur og leikstjóri jafht leiksýninga sem kvikmynda. Ekki spillir að hún er aktífur femínisti. Fyrsta verk íslenska dansflokksins kemur á fjalirnar í október. Gleðilegt menningarhaust! 106 TMM 2004 • 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.