Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Page 125

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Page 125
Tónlist Jónas Sen Eru íslensku tónskáldin pyntingarmeistarar nútímans? Þegar ég leit yfir komandi vetrardagskrá Sinfóníuhljómsveitar íslands sem dreift var á síðustu tónleikum hljómsveitarinnar í vor tók ég eftir því hve lítið vægi íslensk nútímatónlist virðist hafa. Af þeim 28 tónleikum sem fyrirhugaðir eru (sumir þeirra verða endurteknir svo heildartalan er í raun hærri) innihalda aðeins sjö íslensk tónverk. Þau eru ekki öll ný af nálinni því meðal annars verða flutt verk eftir Jón Leifs og Árna Björnsson Auk þess er Bláa tónleikaröðin horfin, en hún hefur nánast alltaf verið helguð samtímatónlist, íslenskri og erlendri. í staðinn er komin tónleikaröð sem nefnist Tónsprotinn og virðist innihalda ennþá meira léttmeti en Græn röð Vínartónleika, rokktónleika og annars í svipuðum dúr. Til að fyrirbyggja strax allan misskilning þá finnst mér í sjálfu sér ekkert að því að halda tónleika með einhverju sem fólki finnst skemmtilegt. Ég er aðeins að vekja athygli á staðreyndum; hvaða ályktanir má draga af þeim? Eftir þarmaspeglun... Þegar ég var tónlistargagnrýnandi við DV skrifaði ég einhverju sinni um tón- leika á tónlistarhátíðinni Ung Nordisk Musik. Með fáeinum undantekningum var tónlistin sem þar var flutt fyrir neðan allar hellur; mér ofbauð svo að ég ákvað að láta allt flakka í greininni. Um tónsmíð effir David Bratlie skrifaði ég eftirfarandi: „I sjálfu sér var verkið ekki illa samið, form þess var skýrt og stígandin rökrétt, en það var afar ófrum- legt og gamaldags, og má því segja að útkoman hafi ekki verið meira spennandi en illa lyktandi sokkar.“ Um Altair 4 eftir Ere Lievonen, fýrir flautu, klarinett, slagverk, víólu og kontrabassa hafði ég þetta að segja: „Verkið mun hafa verið í suður-indversku tónlistarformi sem nefnist kriti, og í tónleikaskránni var sagt að hér væri um kriti frá annarri plánetu að ræða. Nú veit maður ekki hvernig tón- list frá annarri plánetu hljómar, það sem heyrðist á tónleikunum var einhvers- konar hryglukennt sírenuvæl og hrærigrautur af óskildum hendingum sem virt- ust eiga í mikilli baráttu innbyrðis. Verður því miður að segjast að þrátt fyrir góðan og nákvæman flutning hins íslenska UNM-bands hljómuðu herlegheitin TMM 2004 • 3 123
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.