Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 28

Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 28
Útlitið Chanel-varalitimir hafa allt frá árinu 1972 iimihaldLð efni sem næra og vemda varimar. Þeir em því mjúkir og haldast vel án þess að virka þurrir á varirnar. ROUGE EXTRÉME er toppurinn á Qianel- varálitunum en hann hefur einkar fallega satínmatta áferð sem tekur sig vel út í kvöldbir- tu, góður sparivaralitur. Ekki má glejnna varalitablýantinum til að Jaga útJínur og fuJJkomna verk- ið. Nýlega kom á markaðinn nýr ilmur, TENDRE POISON frá Christian Dior. Hann hefur sömu undarlegu og seiðmögnuðu angan og eldri Poison-iJmm’inn en er mun léttari og frísklegri. Grænn ilmur í grænu glasi með blöndu af blómum, ávöxtum og kryddi. Kemur sannarlega skemmtilega á óvart! Guerlain hugsar nú til yngstu kynslóðarinnar þar sem þeir hafa nýverið komið með barnailm, Petit Guerlain. Hann er hægt að fá með og án alkóhóls. Þann alkóhólfría mega ung böm nota en hinn er fyrir eldri böm. Mildur og góður ilmur sem hentar jafnvel konum sem ekki kjósa sterkari ilmi. Umvatnsglasið er hannað fyrir bamshendur og er einfaldleikinn hafður þar í fyrirrúmi. Frá Clarins er komið litað rakakrem sem unnið er úr frumefnum sjávarplantna, „œllules fraiches", en það örvar endumýjun fruma og dregur úr fíngerðum línum og hrukkum. í því er einnig vöm gegn mengun og 4-6 vörn gegn sól. Kremið er fáanlegt í fjórum mildum litum og gefur húðinni fallegt, frísklegt og eðlilegt yfirbragð. L oréal hefur sett á markaðinn nýtt permanent, DULCIA TONICA. Það er mjög milt permament sem ver og styrkir hárið. Vegna þess hve milt það er þomar hárið ekki og verður ekki stíft og bren- nt í endana. Hárið virkar eðlilega liðað og mun auðveldara er að leggja hárið og greiðslan heldur sér vel. VITALITÉ DOUCEUR er ný líkamslína frá LANCÓME. í línunni eru 5 nýjungar sem hafa þau hlutverk að hreinsa húðina, koma jafnvægi á starfsemi hennar og í þriðja lagi að örva starfsemi húðarinnar. Öll kremin í línunni innihalda nærandi efni eins og magnesíum, nauðsynlegar fitusýrur og B5 vítamín. DOUCEUR PURE er mild hreinsimjólk sem borin er á raka húðina í stur- tu, nuddað létt og hreinsuð síðan. GOMMAGE PUR er kornótt hreinsigel sem hreinsar dauðar húðfrumur og óhreinindi af hörundinu en gefur húðinni um leið fallegan gljáa og mýkt. HYDRA PRINCIPE er raka- og næringarmjólk sem gott er að bera á líkamann að morgni. STIMUIATTVE er uppbyggjandi krem sem styrkir og stynnir hörundið. Það hjálpar húðinni að viðhalda eigin- leikinn sínum. ÉNERGIBUSTE er kælandi og frískandi gel sem borið er á brjóstasvæðið til að halda húðinni stinnri og sterkri. Gelið er einnig áhrifaríkt eftir bamsburð. Þessi lína hefur frískle- gan og góðan ilm. Tvær nýjungar eru komnar í Evolution-línunni frá GUERLAIN. BODYFERM A.R.T. og SUBLILIFT A.R.T. eru rakakrem og líkamsgel sem innihalda efnið ART en það er nýtt efni frá tikaunastofum GUERLAIN sem hefur örvandi áhrif á virkni húðfrumanna. Það gengur djúpt inn í húðina og hindrar virkni þeirra hvata sem draga út teygjanleika húðarinnar. Það veitir einnig vöm gegn útfjólubláum geislum. Árangurinn verður stinnari og áferðarfallegTÍ húð. Frá Christian Dior em komnar tvær nýjungar í Ukamskremum: EXFOLXATING BODY TONER sem er kornagel sem slípar burt dauðar húðfnnnur, mýkir húðina og örvar; og VITALIZING BODY MOISTURIZER sem veitir húðinni vöm, nærir hana og eykur á teygjanleika hennar. Þessi krem koma í kjölfar vinsælda DIOR SVELTE Cellulite Control Complex sem kom á markaðinn í fyrra og hefur notið mikilla vinsælda. Frá Helena Rubinstein er komin ný, freyðandi hreinsiolía, PRECIOUS CLEANSING OIL, fyrir andlitið. Olían er létt og vatnsleysanleg og húðin verður mjúk og þægileg eftir notkirn án þess að fita verði eftir á húðinni. í olíunni em, auk hreinsiefna, róandi efni fyrir húðina. Einnig er komið frá Rubinstein nýtt hreinsivatn sem nota má bæði fyrir andlit og augu, PURE CLEANSING WATER Það er prófað af augnlæknum og eina varan sinnar tegundar á markaðinum. ALPHA CERAMIDE STARTER SYSTEM frá Elizabeth Arden er 8 vikna uppbyggjandi kúr til að berjast gegn öldrun húðarinnar. Þessi kúr inniheldur hinar umræddu Alpha-hydroxiðsýrur, sem þykir vænlegt tál árangurs í baráttunni við hrukkumar. Helena Rubinstein hefur nú fengið nýja ímynd, sem er 25 ára gömul belgísk stúlka, Fabienne Terwinghe. 28) ágúst - september / Heimsmynd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.