Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 88
Kalt grænmetí með
gráðosta-dressingu
Uppskrift f. 6-10 manns.
100 g aspas
100 g brokkál
100 g blómkál
100 g smámaís
100 g sveppir
1/4 höfuð íssalat
12 stk. smátómatar
Gráðosta-dressing
75 g gráðostur
1 dós sýrður rjómi, 18%
1 dl súrmjólk
1 dl ananaskurl
2 msk. hindberjaedik
1 msk. hlynsfróp
pipar og salt úr kvörn
basilikum til skrauts
radísur til skrauts
Setjið yfir til suðu í stærri
pott með ríkulegpr af létt-
söltu vatni.
Skerið blómkálið og brokk-
álið smærra og snyrtið
stilkana til með flysjárni.
Skerið endann af aspasin-
imi og snyrtið til stilkana
með flysjárni. Athugið að
velja aðeins ferskan og fal-
legan aspas. (Það mætti
nota aspas úr dós, en hann
er auðvitað linm' og mauk-
kenndur og allt önnur
vara.)
Látiö grænmetið í sigti,
fyrst blómkál og brokkál
og léttsjóðið í 4-6 mínútur.
Skohð strax undir renn-
andi ísköldu vatni og legg-
ið á þurrt, hreint visku-
stykki.
Notið sömu aðferð við
aspasinn og smámaísinn,
nema suðutíminn er bara
2-4 mln.
Veljið alveg nýja og hvíta
sveppi. Burstið þá vel eða
þurrkið af þeim allt með
eldhúsrúllu. Skerið í sneið-
ar. Athugið að ef þeir eru
skolaðir undir vatni, þá
draga þeir í sig bleytuna
og verða brúnir þegar þeir
eru skornir.
Skohð vel og þerrið íssaiat-
ið og skerið í fína strimla.
Leggið á fallegt fat, fyrst
íssalatið og síðan kalt, létt-
soðið grænmetið þar ofan
á í snyrtilegri röð, ásamt
sveppasneiðunum. Skerið
smátómatana í tvennt og
leggið meðfram á fatið.
Skreytið með fallegum ba-
sihkum-blöðum inn á milli
(má sleppa eða nota annað
faflegt, grænt í staðinn).
Takið einn faJlegan svepp
og þrýstið með oddi á htl-
um hnífi ofan á sveppinn
og myndið þannið fahega
stjömu. Takið radísur og
skerið þunnar sneiðar ut-
an í radísuna sem þó
hanga saman á botninum.
Leggið þessar útskomu ra-
dísur í iskalt vatn og látið
standa í nokkrar klukku-
stundir inni í ísskáp. Þá
eiga þær að opna sig og
Hta út eins og blóm. Gott
er að gera radísublómin
deginum áðm’.
Gráðosta-dressing
Látið allt innihaldið í
könnuna í matvinnsluvél-
inni og keyrið saman þar
til allt er vel blandað. Ef
þið hafið ekki matvinnslu-
vél, þá kremjið gráðostinn
í skál og hrærið öUu sam-
an við með þeytara.
Þetta er gott grænmetis-
meðlæti á heitum sumar-
degi, þegar verið er að
griUa, einnig er þetta gott
sem einn sjálfstæður rétt-
ur á hlaðborði.
C
88) Sælkerinn / Heimsmynd - ágúst / september