Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 88

Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 88
Kalt grænmetí með gráðosta-dressingu Uppskrift f. 6-10 manns. 100 g aspas 100 g brokkál 100 g blómkál 100 g smámaís 100 g sveppir 1/4 höfuð íssalat 12 stk. smátómatar Gráðosta-dressing 75 g gráðostur 1 dós sýrður rjómi, 18% 1 dl súrmjólk 1 dl ananaskurl 2 msk. hindberjaedik 1 msk. hlynsfróp pipar og salt úr kvörn basilikum til skrauts radísur til skrauts Setjið yfir til suðu í stærri pott með ríkulegpr af létt- söltu vatni. Skerið blómkálið og brokk- álið smærra og snyrtið stilkana til með flysjárni. Skerið endann af aspasin- imi og snyrtið til stilkana með flysjárni. Athugið að velja aðeins ferskan og fal- legan aspas. (Það mætti nota aspas úr dós, en hann er auðvitað linm' og mauk- kenndur og allt önnur vara.) Látiö grænmetið í sigti, fyrst blómkál og brokkál og léttsjóðið í 4-6 mínútur. Skohð strax undir renn- andi ísköldu vatni og legg- ið á þurrt, hreint visku- stykki. Notið sömu aðferð við aspasinn og smámaísinn, nema suðutíminn er bara 2-4 mln. Veljið alveg nýja og hvíta sveppi. Burstið þá vel eða þurrkið af þeim allt með eldhúsrúllu. Skerið í sneið- ar. Athugið að ef þeir eru skolaðir undir vatni, þá draga þeir í sig bleytuna og verða brúnir þegar þeir eru skornir. Skohð vel og þerrið íssaiat- ið og skerið í fína strimla. Leggið á fallegt fat, fyrst íssalatið og síðan kalt, létt- soðið grænmetið þar ofan á í snyrtilegri röð, ásamt sveppasneiðunum. Skerið smátómatana í tvennt og leggið meðfram á fatið. Skreytið með fallegum ba- sihkum-blöðum inn á milli (má sleppa eða nota annað faflegt, grænt í staðinn). Takið einn faJlegan svepp og þrýstið með oddi á htl- um hnífi ofan á sveppinn og myndið þannið fahega stjömu. Takið radísur og skerið þunnar sneiðar ut- an í radísuna sem þó hanga saman á botninum. Leggið þessar útskomu ra- dísur í iskalt vatn og látið standa í nokkrar klukku- stundir inni í ísskáp. Þá eiga þær að opna sig og Hta út eins og blóm. Gott er að gera radísublómin deginum áðm’. Gráðosta-dressing Látið allt innihaldið í könnuna í matvinnsluvél- inni og keyrið saman þar til allt er vel blandað. Ef þið hafið ekki matvinnslu- vél, þá kremjið gráðostinn í skál og hrærið öUu sam- an við með þeytara. Þetta er gott grænmetis- meðlæti á heitum sumar- degi, þegar verið er að griUa, einnig er þetta gott sem einn sjálfstæður rétt- ur á hlaðborði. C 88) Sælkerinn / Heimsmynd - ágúst / september
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.