Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 81
sem sýndur var á Stöð 2.
Matar- og vlnklúbburmn hefur gert samning vi Islens-
ka útavarpsfélagiö um einkarétt á birtingum á myn-
dum og uppskriftum úr matreiðsluþáttunum,
“Matreiöslumeistarinn” og “GriOmeistarinn”. Þættimir eru í
umsjá Siguröar L. Hail matreiðlumeistara og ritsjóra
Sælkerans.
í tilefni þess aö griUtíminn er á fuilu enn, þá birtum við hér
uppskriftir og myndir þar sem tekið var á móti góðum gestum
í þáttröðinni “GriUmeistarinn”, sem var sýndur siðastliðið
sumar. Fleiri uppskriftir eru á næstu síðum, bæði léttar og ljúf-
fengar, spari og hversdags.
í haust hefst ný þáttaröð “Mátreiðslumeistarans” og munu þá
álltaf birtast uppskriftir og myndir úr nýjustu þáttunum.
Ennfremur höldum við áfram að birta eldra efni, en það er í
fýrsta sinn sem uppskriftimar em birtar ásamt myndum og
aðferðum. ABar ljósmyndir em teknar af Friðriki Friðrikssyni
myndatökumanni og ljósmyndara á Stöð 2 og allar skreytin-
gar emunnaraf Sigríði Guðjónsdóttur. Þáttaröðin
“Matreiðslumeistarinn” er stjómað af Máríu Maríusdóttur
dagskrárgerðarmanni en “Grillmeistarinn” var í höndum Egils
Eðvaldsonar og Márgrétar Þórðardóttur.
Gestir Sigxu’ðar 12. júlí 1993 voru hinir landskunnu tónlist-
armenn Björgvin Halldórsson og Magnús Kjartansson
Svínarif að hætti
rokkarans
1,6 kg svínarif, kjötmikil
Marineringarsósa
1/2 dl barbeque-sósa
1 tsk. engiferduft
4-8 hvítlauksrif
1 msk. púðursykur
1 tsk. paprikuduft
1 msk. hoi sin-sósa
2 tsk. hunang
1/2 dl tómatsósa
1 nisk. dijon-sinnep
1 tsk. seson all-krydd
1 msk. indónesísk sojasósa
1/2 dl jómfrúarolía
safi úr 1/2 sítrónu
6 cl Jack Daniels bourbon
whiskey, tvöfaldur
1. Hrærið allt vel saman
sem fer í sósuna.
2. Setjið svínarifin í glæran
hehniiisplastpoka, eða
djúpt form, og hellið sós-
unni yfir þannig að hún
þekji vel kjötið. Látið mar-
inerast í minnst 4 klst.
Tíminn má þó gjarnan
vera lengri eða allt að sól-
arhringur. Grillið svínarif-
in á heitu grillinu og pens-
lið með sósunni meðan á
steikingu stendur. Rifin
eru grilluð í 10-15 mínút-
ur eða þar til stökk og góð
grillhúð hefur myndast.
Þegar búið er að griila
svínarifin er gott að setja
þau á einnota álbakka og
láta bakkann liggja á efri
grindinni á griilinu þann-
ig að rifin jafni sig.
Meðlæti
heill ananas, ferskur
hlynsíróp, til penslunar
1. Skerið ananasinn í 1 og
1/2-2 sm þykkar sneiðar
og setjið á grillið. Penshð
vel meðan á steikingu
stendur með sætu hlynsír-
ópinu. Ananasinn er tilbú-
inn þegar góð grillhúð hef-
ur myndast.
Gott er að bera hrísgrjón
með, sem hafa verið soðin
með örlitlu saffrankryddi
og kjúklingateningi. Út í
hrísgrjónin er bætt hálf-
soðnum pastaslaufum
nokkrum mínútum áður
en hrísgrjónin eru soðin.
Einnig er gott að bera með
bakaðar kartöflur og
ferskt blandað salat.
c
Uppskrift Björgvins Halldórssonar
I