Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 78

Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 78
I Sukkulaðigóðgæti með blönduðum berjum og passíuávaxtamauki Súkkulaðíhella Uppskrift fyrir 6 marms 250 g smjör 250 g flórsykur 120 g suðusúkkulaði 3 stk. eggjarauður 60 ml Kirsch-líkjör 1 msk. rifin kókoshneta (eða kókosmjöl) 1 stöng vanilla 3 eggjahvítur Klípiö smjörið í smá bita og blandiö saman viö flórsyk- urinn í hrærivél. Bræðið súkkulaöiö í vatnsbaði, gangið úr skugga mn aö þaö sé ekki of heitt. Blandið súkkulaðinu saman við smjör og sykur. Blandið næst út í eggjarauðum, lí- kjörnum og kókos. Kljúfið vaniilustöngina eftir endilöngu og skafið úr kjarnann sem nemur u.þ.b. einmn hnifsoddi. Þeytið eggjahvíturnar og blandið smám saman þar til súkku- laðið er hæfilega loftkennt. Setjið í aflangt ferkantað form og látið stífna í kæh- skáp í minnst 6-8 tíma. Til að ná súkkulaðihellunni úr forminu er gott að dýfa flötum hníf imdir heitt vatn og skera meðfram köntun- mn á forminu og hvolfa úr. Skerið í jafnar sneiðar og látið á disk ásamt berjun- vun. Laufkarfa 150 g hveiti 200 g sykur 125 g bráðið smjör 1/4 eggjahvíta Hrærið saman þmrefnun- um og bætið smjörinu sam- an við ásamt eggjahvítun- um. Látið inn í kæh og látið standa í 40 minútm. Gott er að skera út laufblað eða eitthvað álíka skemmti- legt skapalón úr þykku glæruplasti. Leggið glærumótið á bökun- arplötu og smyrjið deiginu þar í og fjarlægið skapalón- ið. Bakið við 180 gráða hita í 4-6 mínútm. Um leiö og deigið kemm úr ofninum er mótuð seta í laufblaðið á þann hátt að það er lagt of- an á htið glas eða boha. Lát- ið harðna. Fyllið körfuna af ferskum jarðarberjum, skornum plómum, bláberjum eða öðr- mn góðum berjum og ávöxt- mn. r Astríðuávaxtamauk Kljúfið ávöxtinn í tvennt og kreistið ávaxtakjötið úr. Leggið með skeið á diskinn. Rífsberjasíróp 1 dl vam og 100 g sykur soðið hæfi- lega þykkt saman. Bætið út í 3 mat- skeiðum af nýjum eða frosnum rifsbeijum. Látið ekki sjóða þegar rifiberin em komin út í. 78) Sælkerinn / Heimsmynd - ágúst / september
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.