Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 16

Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 16
lllJÍHI Alið á óttanum við OFBELDI Hræðsla við glæpi og ótti er áhrifamildlL og oft vanmetinn þáttur í hringiðu norð- ur-amerísks samfélags. Óttinn ræður ekki bara miklu um hvernig fólk háttar sínu einkalífi, hann stjómar líka tiifinn- ingunum sem stjórnmálamenn höfða til í atkvæðasmölun fyrir kosningar. Og á óttanum við ofbeldi nærist málstaður kynþáttahatara því að í hugum margra hefur ímynd glæpamanns svart andlit, eins og Bergljót Guxmlaugsdóttir bend- ir á í skrifum sínum frá Kanada. aga 16 ára gamais japansks skiptinema, Yoshihiro Hatt- ori, er mönnum enn í fersku minni hér vestan- hafs og mikið búið að vitna í það mál. Yoshihiro villtist ásamt jafn- aldra sínum á leið í hrekkjavökuboð á síðasta ári og fór í vitlaust hús. Búning- ur Yoshihiro sem John Travolta í kvik- myndinni Saturday Night Fever hefur kannski skotið húsfreyjunni skelk í bringu, því fyrstu viðbrögð hennar voru að kalla til manns síns um að koma með byssuna. Enskukunnátta drengsins var lítil og hann einfaldlega skildi ekki þegar honrnn var skipað að frjósa. Vegna þess var hann skotínn á staðnum. Húsbóndinn var sýknaður og í réttar- salnum var gerð skilmerkfLega grein fyr- ir því að hér um sJóðir á fólk fuilan rétt á að koma til dyra með byssu í hendinni. Faðir drengsins í Japan safnaði í sorg sinni 1,6 milljónum undirskrifta og sendi til Clintons Bandaríkjaforseta með áskorun um að banna byssur til „heimil- isnota“. En í landi þar sem ofbeldi er áJit- ið ein af óumfLýjanlegum staðreyndum lífsins geta nær allir keypt sér byssu. Ungur aldur eða andleg vanheiJsa þarf ekki að hindra kaupin, skotvopn fást víða og það má þá bara fá kunningja til að kaupa fyrir sig. Verðið er kannski fimmþúsundkall. í lok síðasta árs var gerð breyting til batnaðar, þegar opinber lagaJeg skiJyrði fyrir byssueign voru þrengd og biðtími lengdur, en samt er langt í land og margt tii að ýta á byssueignina. En þótt vakning liafi orðið á meðai manna gagn- vart gífuriegri byssueign eru samt al- mennu viðbrögðin við stöðugum fjöl- miðlafréttum af misljótum glæpum og afbrotum sú að kaupa byssu til verndar sér og sínum. Þar með hefst viss víta- hringur, því það að eiga byssu eykur að sjálfsögðu líkurnar á því að nota byssu. Flestir láta sér þó nægja að skipuleggja líf sitt og barna sinna þannig að það sé alitaf í lágmarks áhættu og una síðan glaðir við sitt. Víða í stórborgum eru hverfi sem ferðamönnum er ráðlagt að haida sig utan við og til að mynda í New York liafa margir það fyrir reglu að nota ekki neðanjarðarlestarkerfið, heldur að- eins ieigubíla eða strætisvagna að degin- um til. Það stendur hvergi skrifað að ekki megi horfast í augu við ókunnuga og að afhenda beri skilyrðislaust alit lauslegt ef fólk lendir í því að vera rænt, 16 ) ágúst - september / Heimsmynd Teikning: Haldór Balldursson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.