Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 102

Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 102
Félagar, munið afsláttinn - framvísið skírteini áður en viðskipti fara fram .0) 0 q' o Besta veitingahúsið) Matar- og vínklúbburjnn Nú hafa verið gefin út ný g-æðakönnunar- kort og klúbbfélagar fá eins og áður send tvö kort með hverjum Sælkera. Við hvetjum alla til að fylla kortin samviskusamlega út eftir að hafa borðað á veitingastað og vonum að þátttakan verði jafn- góð og á síðasta ári. Markmiðið er meðal annars að bæta íslenska veitingahúsa- menningu með uppbyggilegri gagnrýni um mat. Gæðakönn- unarkortið er í hentugri stærð til að geyma í seðlaveski og ef kortin klárast er alltaf hægt að nálgast fleiri hjá Almenna bókafélaginu, Nýbýlavegi 16. • er félagsskapur fyrir fólk á ölluin aldri sem hefur áhuga á matargerð og léttvínum • þjónar öllu landinu • gerir félagsmönnum kleift að njóta lífsins og spara um leið • vill bæta veitingahúsa- og vínmenningu á íslandi með uppbyggilegri gagnrýni og ábendingum frá félagsmönn- um • kynnir athyglisverðar nýj- ungar tengdar matargerð og styður við bakið á athyglis- verðri vöru Gullkort sælkerans Gildistími eldri gull- kortanna er nú runn- inn út og félagar fá ný kort send, en þau munu gilda til maíLoka árið 1995. Af- sláttur sem býðst gegn fram- vísun gullkortsins gildir nú víða og er stöðugt verið að afla nýrra samninga. Félagar í Matar- og vínklúbbnum fá allt að 15% afslátt af mat og drykk hjá fjölda veitingahúsa, sama á hvaða tíma borðað er og hvað er valið. Þó verður að hafa í huga að ekki er gefinn afslátt- ur af sértilboðum sem eru í gangi eða ofan á samninga sem þegar hafa verið gerðir við hópa. Nokkrar verslanir gefa afslátt af vörum sem tengjast matargerð og sífellt bætast fleiri samstarfsaðilar í hópinn. Félagar í Matar- og vínklúbbi AB spara því svo sannarlega með gullkorti sælkerans. • opnar dyr að matreiðslu- og vmsmökkunamámskeið- um á sérkjörum • er klúbbur án kvaða, félag- ar hætta án eftirmála þegar þeim hentar • er spennandi klúbbur Ef þú ert ánaegð(ur) með Matar- og vín- klúbbinn láttu þá vini þína vita. Þeir gerast félagar með einu símtali, 91-643170. Pipar og salt, 10% afsláttur gegn staðgreiöslu en 5% ef greitt er með greiðslukorti Jónatan Livingston Mávur, 15% afsláttur af heildarreikn- ingi Heilsuhomið Akureyi-i, 10% af- sláttur gegn staðgreiðslu en 5% ef greitt er með korti af öllum vörum nema vítamínum og snyrtivörum Glóðin, 15%afsláttur afheildar- reikningi Fiðlarinn, 15% afsláttur af heildarreikningi Holiday Inn, 15% afsláttur af heildarreikningi Holiday Inn, 15% afsláttur af helgartilboði á gistingu fyrir alla fjölskylduna á verði fyrir 2 Kryddkofinn 10% afsláttur Matreiðslunámskeið - sérkjör hjá Matreiðsluskólanum Okkar í Hafnarflrói. Hótel Lækur, Siglufírði, 15% af- sláttur af heildarreikningi Hótel Hvolsvöllur, 15% afslátt- ur af heildarreikningi Muninn, Vestmannaeyjum, 15% afsláttur af heildarreikn- ingi Hótel Loftleiðir, Reykjavík, 15% afsláttur af heildarreikn- ingi Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum, 15% afsláttur af heildarreikn- ingi Naustið, 15%afslátturafheild- arreikningi Hótel Höfn, Hornafirði, 15% af- sláttur af heildarreikningi Pizzahúsið, 15% afsláttur af he;ildarreikningi Þrír Frakkar, 15% afsláttur af heildarreikningi Gullni Haninn, 15% afsláttur af heildarrei kningi La Primavera, 15% afsláttur af heildarreikningi Café Opera, 15% afsláttur af heiJdarreikuingi Bræðurnir Ormsson, 10% af- sláttur Fiskhúð Haíliða, Hverfisgötu 128,10°A) afsláttur Marhaba, Rauðaiúrstíg, 15% af- sláttur af heildarreikningi Hótel Valhöll, 15% afsláttur a,f heildari'eikningi Skeljungshúðin, 15%afsláttur aföJlum yörum auk sértilboóa Grillið, Hótel Sögn, 15% afslátt- ur af heildarreikningi Ostur er frábær afurð Dómhildur Sigfúsdóttir er konan á bak við allar skemmtilegu upp- skriftimar í bældmgum og bókum Osta- og smjörsölunnar. Sennilega er varla til sú húsmóðir á Islandi sem ekki hefur prófað uppskrift frá henni svo vinsæl sem þessi út- gáfa hefttr verið. Upsloiftimar em aðgengilegar og auðvelt að nálgast hráefnið, en skyldi endalaust vera hægt að búa til eitthvað nýtt úr ost- um og smjöri. Dómhildur, sem hefur verið forstöðumaður til- rauna- og veislueldhúss Osta- og smjörsölunnar frá 1980, segir það aldrei hafa komið fyrir að henni detti eltki eitthvað nýtt í hug. Ost- arnir og smjörið séu frábærar af- urðir og uppspretta óþrjótandi hugmynda. Engir sérstakir ostar em í uppáhaldi hjá henni en hins vegar segir Dómhildur að mjög misjafnt sé að vinna með þá. Til dæmis sé endalaust hægt að búa til eitthvað nýtt með rjómaosti en marga osta sé einungis hægt að nota til að rffa ofan á rétti sem em bakaðir í ofni. Dómhildur kveðst reyna að fýlgjast mjög vel með hvað sé að gerast í matreiðslumál- um víða um heim, hún sæld nám- skeið og lesi kynstrin öll af bókum og blöðum um mat. Varla veitir af, því að á hverju ári koma frá til- raunaeldhúsinu fjórir bæklingar auk bóka og blaða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.