Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 76

Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 76
Matai’ -og' vínklúbburinn kynnir Grillið á fullu að semja matseðla vegna komu Hollandsdroltningar hing- að til lands. Matreiðslumeistarar með Ragnari Wessman í Grillinu eru þeir Karl Asgeirsson, Auðtmn Valsson og Karl Davíðsson. Einn- ig starfa alltaf með þeim þrír til fjórir nemar á hverri vakt. A fasta- matseðlinum eru yfir 30 réttir, hver öðrum betri. Þar er meðal annars að finna í forrétt humar með súru og sólberjasósu fram- reiddan á sátu af kúrbít, eða kalda, heitreykta ýsu á beði af ei- karlaufum og kerfli. Skemmti- lega útfærslu á gömlu, góðu lúðusúpunni er að finna á fisk- réttaseðlinum. Þar er lúðan hæg- soðin og borin fram í leirskál með sveskjum. „Við höfum að- eins tekið þessa gömlu og klass- ísku íslensku lúðusúpu og klætt hana í sparifötin," segir Karl Dav- íðsson matreiðslumeistari, „það er töluvert um að útlendingar panti þennan rétt og vekur hann ávallt mikla hrifningu." Græn- metisréttir þurfa einnig að vera á öllum betri matseðlum og er þar m.a. að finna ungverskt kartöflu- gúllas framreitt með villihrís. Það er gott úrval kjötrétta, bæði nautalundir, lambahryggur og önd, sem er ofnsteikt með kon- íakskveiktum plómum undir brauðkrónu. Eftirréttimir eru ekki af verri end- anum, þar er að finna ávaxtafyllt- ar möndlukörfur með súkklaði- góðgæti og rifsbeijasósu. Þar er ur þessi vinsæli gratínréttur tjúk- andi út úr ofninum. Rétturinn samanstendur af humri, hörpu- skel, rækjum og smálúðu sem er bakað í hvítvínssósu og gljáð með osti undir grillinu. Það er nú varla hægt að segja að rétturinn hafi breyst mikið, en samt hefur hann fylgt tískunni, því þunga hveiti- bollusósan sem var, hefur vikið fyrir mýkri og léttari hvítvínssósu. En samt er Saga Gratínið alltaf jafngott. „Það eru nú mest út- lendingar sem panta þennan rétt,“ bætir Ragnar við, „en ég veit um marga Islendinga sem fá sér Saga Gratín reglulega, það er til dæmis einn gestur sem kemur oft og borðar ekkert annað og hefur gert síðan ég man eftir mér,“ segir Ragnar Wessman og rýkur í kalltækið til að minna kokkanemana á að taka með sér rétm áhöldin upp í Grill. Matreiöslumeistarar og matseðill Ragnar Wessman hefúr verið yfir- matreiðslumeistari í Grillinu í rúmlega 10 ár. Ragnar kemur úr mikilli veitingafjölskyldu, en bræður hans þeir Vilhelm og Ib Wessman eru báðir hátt skrifaðir hótelfagmenn. Ragnar kennir einnig matreiðslu við Hótel- og veitingaskóla Islands. Einnig hef- ur hann umsjón með matreiðsl- unni í öllum meiriháttar veislum sem haldnar eru á Hótel Sögu. Þegar þetta er skrifað var Ragnar Upp í Grilli bjóðast gestum eðaldrykklr ettir matinn. Nanna Snorradóttir tram- reiðslumaður og Hallgrímur Sæmundsson framreiðslunemi vísa stolt fram koníaksvagninn. líka, að sjálfsögðu, „Crépes Suz- ette“, það eru flamberaðar pönnukökur. Þessi eftirréttur á sér jafn langa sögu á matseðli Grillsins og Saga Gratínið. Fyrsta flokks þjónusta I veitingabransanum er oft talað um hvítu fylkinguna (kokkana) og svörtu fylkinguna (þjónana), og fyrsta flokks veitingahús bygg- ist ekki bara upp á hvítu fylking- unni. Það eru framreiðslumenn- imir sem em tengiliðir milli gesta og matreiðslumanna. Það þarf góða, faglega þekkingu á öllum málum sem viðkemur mat og víni. Gestimir vilja spytja og leita oft ráða hjá þjóninum um hvað þeir eigi að fá og hvað hentar með þessu og hinu. Ollum svona spurningum svara þjónarnir í Grillinu af lipurð og þekkingu. Ahugavert er hversu mikla vín- þekkingu þeir hafa og hefur oft vantað þann skilning hjá mörgtt framreiðslufólki hér á landi. „Veitingahúsagestir em alltaf að verða meira og meira upplýstir um vín og matargerð. Það er bara af hinu góða og eykur kröf- urnar sem gerðar em til okkar sem fagfólks og höfum við mem- að í standa undir því,“ segir Bald- ur Sæmundsson veitingastjóri. „Við höldum okkur við með því að fara reglulega í gegnum allan vínlistann hjá ATVR og einnig fylgist ég með því sem er að ger- ast úti í heimi, bæði í gegnum fagtímarit og ferðalög. Eg hef einnig verið að vinna í því sjálfur að betmmbæta úrvalið sem er að hafa hér á landi, meðal annars hef ég tekið töluvert inn af góð- um hvítvínum í hálfum flöskum, en það hefur vantað að geta boð- ið upp á vönduð vín í hálfum flöskum,“ segir Baldur og tekur fram vínlistann og bendir á vald- ar tegundir af vínum. „Vtð viljum ekkert láta reka okkur á gat,“ seg- ir hann að lokum. Það verður enginn svikinn af því að heimsækja Grillið á Hótel Sögu. Við hjá Matar- og vín- klúbbnum erum ánægðir með að hafa farið í samstarf við Grillið og geta því þeir félagar sem hafa Gullkortið farið í Grillið og notið þeirra sérkjara sem þeir einir njóta. Þar verður tekið á móti þeim á þann „deluxe“ máta, sem er aðalsmerki veitingahússins. 76) Sælkerinn / Heimsmynd - ágúst / september Saga Gratín hefur trónað á matseðlinum við fádæma vinsældir í 30 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.