Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 82

Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 82
Grillmeistarinn Gestir Sigurðar L. Hall 7. júní 1993 voru Guðrún Möller flugfteyja og Magnús Scheving þolfhnimeistari. Uppskrift fyrir fjóra. Hvítlaukskryddað grill- spjót 800 g lambafillet eða svína- lundir 8 sveppir, stórir 1/2 grænn súkkíní, meðalstór 1/2 rauð paprika Hvítlaukskryddolía 4-8 hvítlauksgeirar, eftirsmekk 1 búnt steinselja 2 dl jómfrúarólívuolía 1 msk. dijon-sinnep jurtasalt börkur af hálfri sítrónu, rifinn 1. Allt sem fara á í hvít- laukskryddolíuna er sett í matvinnsluvél og blandað þar til það hefur samlagast vel. 2. Skerið lambafillet eða svínalundir í 16 jafna bita. Skerið súkkíníið í 8 jafna bita og rauðu paprikuna í 4 jafna bita. 3. Þræðið upp á spjót í þessari röð: Sveppur, kjöt, súkkíní, kjöt, paprika, kjöt, súkkíní, kjöt og að lokum sveppur. 4. Setjið griilspjótið á grill- ið og penslið stöðugt með hvítlaukskryddolíunni meðan á steikingu stend- irr. Þegar verið er að grilla og penslað er með olíu er hætta á að logar blossi upp. Því þarf grillmeistar- inn að vera vakandi og færa matinn til á grilhnu undan logunum. Flugfreyjusalat 100 g soðnar pastaslaufur (farfalle) 1/2 höfuð íssalat 4 tómatar, meðalstórir 1/6 hluti blaðlaukur 1 maísstöngull, ferskur 1 dalayrja 4-6 grillaðar beikonsneiðar Salatsósa 1 dóssýrður rjómi, 10% 3 msk. hvítlaukskryddolía 1/2 dl eplacider 2 tsk. hlynsíróp 1. Losið salatblöðin í sund- ur og þvoið vel og þerrið. Rífið þau gróft niður, með höndunum, ofan í skál. 2. Skerið tómatana niður í báta og kljúfið blaðlauk- inn, hreinsið og skerið hann fínt niður. 3. Þrífið maísinn vel og skerið gulu komin af án þess að fara of langt inn í stöngulinn. 4. Blandið pastaslaufunum og grænmetinu saman í skálina. 5. Skerið dalayrjima og beikonið í bita og leggið of- an á. 6. Blandið saman öllu sem á að fara í salatsósuna og berið fram sér með salat- inu. 7. Gott er að hafa hvít- lauksbrauð með þessum rétti. Þá er hvítlauks- kryddolíu og smjörva blandað saman til helm- inga og smurt á snittu- brauð sem er síðan grillað eða ristað í ofni. C 82) Sælkerinn / Heimsmynd - ágúst / september
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.