Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 7

Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 7
Tónlistin úr Hárinu, Gauragangi og Skila- boðaskjóðunni er allsráðandi á heimilinu þessa dagana. Ég hef verið í sumarfríi með dætrum mínum, sem eru 6 og 9 ára og þær ráða algjörlega ferðinni í þessum málum. Jafit- vel þegar við förum út úr húsi, þær eru nefni- lega svo forsjáar að taka þesa tónlist líka upp á segulbandsspólur. Sönnun á öfgakenndri að- dáun dætra minna á söngleikjunum er að nú er ég að pijóna skólapeysur á þær með fullt af blómum og skrauti á. Þær máttu velja sér eina setningu sem ég sauma aftan á peysurnar. Sú yngri, Fanney Vala, valdi sér strax LIFILJÓS- IÐ úr lokalagi Hársins. En það voru hins vegar vandræði með val á setningu á peysujennýar svo Fanney stakk upp á því að þar stæði ÉG ER EKKIGERÐ TIL AÐ BÚA f BLOKK, úr laginu sem Steinunn Ólína söng í Gaura- gangi. Þóttí semingin líka passa við systur sína. Sjálf hneigist ég hins vegar mest að íslenskri og fmnskri nútímatónlist, djass og blús og óper- um. Óperur eru viðvarandi ástand hjá mér. Það er til svo mikið að alls kyns tónlist og þegar maður fer að hlusta að ráði á ákveðna tegund grípur maður hana og lærir að þekkja hana. Þannig er það með óperuástandið mitL I vor heyrði ég svo í fyrsta sinn í yndislegri hljómsveit sem heitír „Skárra en ekkert". Eftir það tók ég ástfóstri við Nino Rota og fór þá fyrst virkilega að hlusta á þá tónlist. Og ég er svo manísk að ef mér líkar eitthvað, tíl dæmis ein plata einhvers tónlistarmanns, verð ég að hlusta á allar plötumar með honum.“ \ Ólíkir fulltrúar tveggja kynslóða, Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri. og Páll Banine, söngv- ari, skilgreina orðin JAFNRÉTTI FEMÍNISMI RAUÐSOKKA Þórhildur: Það JAFNRETTI sem okkur er boðið upp á er jafnrétti á forsendum karl- manna. Það byggist á þeiri a hugmyndafræði og er leikið eftír þeirra leikreglum, á þeina for- sendum og er að auki fyrst og fremst til í orði en ekki á borði. Þetta er ástæðan íyrir því að ég aðhyllist FEMÍNISMA. Femínismi er kven- frelsi, sem byggir á því að konur vilji sjálfar skil- greina líf sitt, skoðanir og langanir. Femínismi mótast af allt annani hugmyndafræði en jafn- réttí. RAUÐSOKKA er í mínum huga nafn yf- ir konur sem hófu á loft á Islandi merki jafn- réttis og kvenréttindabaráttu. Mér finnst þetta nafn bara skemmtilegt ogjákvætt og tengi það við baráttugleði. Rauðsokkur gerðu mikinn skurk hér á sínum tíma en hugmyndafræði- lega voru þær miklu ffekar jafnrétdssinnar en talsmenn kvenfrelsis. Þær voru hugmyndarík- ar, herskáar og gengu þvert á ríkjandi viðhorf. Oft er vísað til þeirra sem „mussukcrlinga". Það vill gleymast að Rauðsokkur hófu upp raust sína á hippatímanum, þegar mussur voru í tísku og flestir menntaskólanemar klæddust mussum, ekki bara rauðsokkur. Ungt fólk í dag er sjálfsagt orðið meðvitaðra um jafnrétti kynjanna en ungt fólk var fyrir tuttugu árum. Þó hafa alls engar stökkbreyt- ingar átt sér stað. Þar er að einhveiju leytí hægt að kenna skólakerfinu um að sinna ekki því hlutverki sínu að breyta þessu. Það er lítið tal- að um jafnrétti í skólunum og stelpum í raun gefin fölsk mynd af samskiptum kynjanna. Þegar þær svo koma út á vinnumarkaðinn, fara að búa og eignast börn reka þær sig á hvemig samskiptumun, því miðm, er háttað. Páll: Mér dettur œstarkmiurogallirmegaganga í buxum allra fyrst í hug þegar ég heyri orðið JAFNRÉTTI. En þetta gengur auðvitað út á launajafnrétti og að ekki eigi að mismuna fólki eftírkynjum. Mér dcttur kvenleiki í hug þegar ég heyri orð- ið FEMÍNISMI en það er bara vegna þess að ég er ekki alveg klár á hvað það þýðir. RAUÐ- SOKKA finnst mér vera neikvætt orð og eyði- leggjandi fýrirjafhréttisbaráttuna. Staðan hefur líklega breyst eitthvað til bamað- ar á þessum rúmlega tuttugu ámm síðanjaih- réttisumræðan fór af stað. En betur má ef duga skal! FTjá fólki sem ég umgengst á mín- um aldri er enginjafnréttisumræða í gangi. /JVG Heimsmynd / ágúst - september(7_
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.