Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 90

Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 90
Veislumatur Þegar tekiö er á móti gestum er yíirleitt boriö fram; forréttur, aðalréttur og eftirréttur. Hér er hugmynd að einum slíkum matseðli sem Sigurður L. HaU gerði í sjónvarpsþáttum sínum sem eru sýndir á Stöð 2. Bleikjurúlla fyllt með hrísgrjónum ogNori Uppskrift f. 6 manns 600 g bleikjuflök 2 dl hrísgrjón 3 plötur Nori (japanskar pangplötur) rauð, græn og gul paprika, 1/4 af hverri, skornar í litlateninga 1/2 dl sweet Mirim {japanskt hrís- vín) Sósa með bleikju 1 dl Tamari (japönsk sojasósa) 2 msk. asapi (japönsk piparrót) 1/4 agúrka Sjóðið hrísgrjónin í 4 dl af vatni. Þegar grjónin eru soðin og á meðan þau eru enn heit, þá bætið í papr- ikuteningumun og sæta Mirim-víninu. Kæhð vel. Skerið bleikjuna í þunnar, ailangar sneiðar. Leggið þær á álpappír, sem er svipaður á stærð og A4- bréfsefni. Saltið aðeins og piprið með hvítum pipar. Leggið eina þangplötu of- an á bleikjusneiðarnar. Látið síðan 3 sm þykka rönd af soðnum hrísgrjón- unum þar ofan á. Vefjið og rúllið bleikjuflökun og ál- pappírnum utan um. Snú- ið vel upp á endana. Látið heitt vatn í djúpa ofn- skúffu eða eldfast form. Setjið rúilumar þar í og sjóðið í ofninum við 200 gráður í 10-12 mín, allt eftir þykkleika. Kæhð. Sósan Hrærið saman japönsku Tamari-sojasósuna og wasapi. Kjarnahreinsið agúrkuna og skerið í fína strimla. Fjarlægið álpappírinn utan af bleikjurúllunum og skerið í 3 sm þykkar sneiðar með skörpum hníf. Athugið að skera varlega og dýfa hnífnum ruidir heitt vatn á milli. 90 ) Sælkerinn / Heimsmynd - ágúst / september
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.