Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 95
Fróðleiksmolar
7
um hrísgrjón
kki er hægt að segja
nákvæmlega til um
hvenær mennirnir
byrjuðu að rækta
hrísgrjón og neyta þeirra. Heim-
ildir eru til um að hrísgrjón hafi
verið ræktuð árið 5000 fýrir Krist.
Þó að hrísgijónarækt hafi lengi
verið tengd löndum eins og Kína,
Indlandi og Tælandi eru hrís-
grjón einnig mikið ræktuð í Am-
eríku og Evrópu. A Vesturlönd-
um hefitr aðeins hluti af Ameríku
og nokkur svæði á Italíu og Spáni
loftslag sem hentar til hrísgrjóna-
ræktunar. Þar er mikill iðnaður í
kringum ræktunina. Hrísgrjón
eru stór þáttur í menningu
margra þjóða og trúarbrögðum. I
Japan eiga hrísgrjónin guðinn In-
ari og í Indónesíu gyðjuna Dewie
Srie. Hrísgijón eru víða tengd
fijósemi og það er ástæðan fyrir
þeim skemmtilega sið að kasta
hrísgrjónum yfir brúðhjón að
lokinni hjónavígslu. A Indlandi
eru hrísgijón ætíð fyrstí rétturinn
sem brúður færir bónda sínum til
að tryggja frjósemi í hjónaband-
Hrísgrjón eru ekki bara
hrísgrjón
Til eru ótal tegundir af hrísgijón-
um en hér verður aðeins fjallað
um þau algengustu.
Löng gijón (long grain). Sú teg-
und hrísgrjóna sem er algengust
á markaðinum á Vesturlöndum.
Þau eru aðallega flutt út frá
Bandaríkjunum, Spáni og Italíu,
en einnig í minna mæli frá Aust-
urlöndum. Aður fyrr voru löng
gijón flutt út frá Indlandi og voru
þá nefnd „patna“ eftír því héraði
sem þau voru ræktuð í. Löngu
grjónin hæfa vel öllum réttum
þar sem hrísgijón eru notuð.
Bæði er hægt að fá löngu grjónin
hvít og brún en þau síðamefndu
eru með hýðinu og hafa farið í
gegnum eins litla rnölun og hægt
er.
Basmati-hrísgrj ón. Einstaklega
löng og nfyó hrísgrjón með miklu
bragði og lykt. Þessi grjón vaxa
aðallega á Indlandi og Pakistan
og sérstaklega við rætur Him-
alaya. Basmatí-hrísgtjón em mik-
ið notuð í indverskri matargerð.
Jasmín-hrísgijón. Þau em einnig
þekkt sem tælensk ilmgrjón
(Thai fragrant rice) en uppmni
þeirra er í Tælandi. Jasmín-gijón-
in verða mjúk og límast aðeins
saman við suðu. Kryddilmurinn
er ekki eins mikill og af basmatí-
gijónum. Jasmín-gijón em mest
notuð í suð-austur-asískri matar-
gerð og einnig töluvert í kín-
verskri matreiðslu.
ítölsk hrísgijón eða Risotto-gijón.
Hér er um að ræða flokk hrís-
grjóna sem eru notuð í hina sí-
gildu ítölsku risotto- rétti. Algeng-
ustu tegundimar eru Arborio og
Carnaroli. Flest hrísgrjón þre-
falda umfang sitt við suðu en
þessi ítölsku grjón geta fimmfald-
ast. Risotto-gijón em meðal löng
og við eldun losnar úr þeim mikil
sterkja sem verður þess valdandi
að þau loða vel saman. Undir
ítölsk grjón flokkast líka algeng-
asta grjónategund okkar Islend-
inga fyrr á tíðum, grautargrjónin
vinsælu. Þau em eiginlega alveg
kringlótt
Villigrjón (Wild rice). Varla er
hægt að segja að þau séu hrrs-
grjón heldur miklu frekar fenja-
gras sem vex villt við fen og síki
Norður-Anieríku. Villigrjón vom
hefðbundin fæða indíánanna
sem uppskám grösin úr kanóum.
Grasjurtín var slegin með árinni
og ef grjónin voru fullþroskuð
féllu þau ofan í kanóinn. Þeim
grjónum sem féllu aftur r vatnið
var ætlað að sá fyrir næstu upp-
skeru. Þessi bragðgóðu gijón em
samt sem áður alltaf ílokkuð und-
ir hrísgrjón og ýmist notuð ein
sér eða blönduð öðrum grjón-
um, td. basmati-hrísgrjónum.
Nokkur góð ráð
• Hrísgijón þrefaldast að stærð
við eldun.
• Basmati- og jasmín-hrísgrjón
þarf að skola. Látið gijónin í skál
og fyllið hana með köldu vatni.
Hi-ærið aðeins í með fingninum.
Leyfið gijónunum að setjast ró-
lega í botn skálarinnar og hellið
síðan vatninu varlega af hrís-
gijónunum. Endurtakið nokkr-
um sinnum. Adiugið að hægt er
að kaupa hrísgijón á góðu verði í
lausri vigt í sérverslunum eins og
t.d. Kryddkofanum. Þau þurfa
hins vegar yfirleitt meiri skolun
en hrísgijón sem unnin eru og
sérpökkuð í neytendapakkning-
ar.
• Þegarlönggijónhafasoðiðer
vatnið sigtað frá þeim og grjón-
unum síðan aðeins bmgðið und-
ir kalt vatn til að þau verði laus í
sér. Sömu aðferð má nota við bas-
rnatí- ogjasmín- hrísgijón er þau
em þó oftast sett beint á borðið.
• Hrísgijón taka í sigbragð og
keim af Igöt-, kjúklinga-, og græn-
metissoði, ávöxtum og mjólk.
Hvít gijón taka einnig í sig Iit af
kiyddi eins og t.d. saffran, turme-
riku og karríi.
• Gott er að hita hrísgijón upp.
Við það má nota nokkrar aðferð-
ir. Ein er sú að setja soðin gtjónin
í sigti og bregða því ofan í sjóð-
andi vatn í nokkrar mínútur eða
þar til þau hafa hitnað í gegn.
Einnig má renna slettu af vatni í
pott og láta suðuna koma upp.
Hella síðan gijónunum í pottinn
og setja lok yfir. Potturinn er síð-
an tekinn af hitanum og látinn
standa en aðeins hrært í annað
slagið. Agætt er að hita hrísgijón í
örbylgjuofni. Þá er svolidu vatni
blandað saman við grjónin og hit-
að í nokkrar mínútur. Verið viss
um að gijónin hafi öll hitnað því
hitadreifingin er misjöfn í ör-
bylgjuofnum. Ennfremur er gott
að steikja lauk ogjafnvel eitthvað
annað grænmeti á pönnu og
bregða gtjónunum á pönnuna í
lokin. Ef á að hita upp hrísgijón
fýrir mikinn fjölda manns er gott
að leggja gijónin á vel smurða
ofnskúffu, hylja með álpappír og
baka við 180 gráður í 20-30 mín-
útur.
• GottlæknisráðfráAusturlönd-
um við magaþembu og kveisu er
að sjóða hrísgrjón án þess að
skola þau, sigta vökvann frá, kæla
og drekka síðan hrísgijónaseyðið.
Basmati-hrísgrjón
l
Jasmín-hrísgrjón
Sælkerinn / Heimsmynd - ágúst / september (95