Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 49

Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 49
hlutirnir gerast hér. Annað sem vakti athygli mína fyrst var hvað allir eru uppteknir af'tísk- unni og útlitinu. Eg hélt hreinlega að eitthvað sérstakt stæði til, það voru allir svo fínir. Sjálf- um þætti mér þetta þrúgandi, held ég.“ En við nánari kynni? „Nú, við nánari kynni hefúr það vakið athygli mína að hér er meira pláss fyrir það yfirnátt- úmlega, álfa og aðrar víddir, en ég hef kynnst annarstaðar. Og satnbandið við það eitthvað svo hversdagslegt og eðlilegt. Islendingar eru mjög hlýir og hafa frábært skopskyn. Þeir eru ástríðufullir í lííi sínu og starfi, hafa auðveldan aðgang að einhverri hrárri orku og em óhræddir við hana. Þeir eru líka mjög sjálfstæðir og undir niðri kannski svolítið villtir og stjómlausir. Þegar ég fór á Þingvelli 17. júní til dæntis kom mér ekki á óvart að sjá að fólk bjó til sínar eig- in reglur og lagði bara þar sem því sýndist." Og þú hefur hitt forsetann okkar? „Já, það hefur verið sérstök ánægja að hitta Vigdísi Finnbogadóttur og áhugavert að tala við forseta sem hefur sérþekkingu á leikhúsi. Hún hefur sýnt starfi mínu hér einlægan áhuga. Eg leikstýrði einu sinni stórri sýningu af Oh Pioneers eftir Willu Cather sem fjallar um norræna innflytjendur í Bandaríkjunum. Að- alpersónan et norræn kona nteð mikinn innri styrk, praktísk, hlý, kraftnmikil og fær. Og þegar leikkonan, sem var Mary McDon- ald (Oskarsverðlaun fyrir Dances with Wol- ves), var að fóta sig í þessu hlutverki þá sagði ég henni frá Vigdísi förseta, sem hún notaði sem íýrirmynd." Og hvað er svo á dagskránni hjá þér á næstunni? Kevin: „Eg verð á Arnarstapa aftur að ári liðnu. Svo get ég líka hugsað mér að leikstýra aftur verki á íslensku, eins og við gerðum um árið nteð leikritið Sjúk í ást eftir Sam Shep- hard. En núna tekur við vinnan í háskólanum og þar er ég nýbúinn að bæta við mig stjórn leikstjórnardeildar sem er aðeins fyrir at- vinnufólk, námið skipulagt fyrir leikstjóra og eins leikara, höfunda og framleiðendur sem vilja fara út í leikstjóm." Þú viróist ekki hafa tíma fyrir mikið meira en leiklistina, er lífið eintóm leiklist? „Nei, það væri sorgleg blekking að halda það. Mér finnst mikilvægt fýrir leikara að vita að leikhúsið nærir ekki alla þætti í lífi þeirra og ætti ekki að gera það. Leiklist kemur ekki í staðinn fýrir djúpa vin- áttu, fjölskyldu eða iðkun andans. En það eru engar tvær manneskjur eins og mikilvægt að þú vitir hvað þú þarft tíl að upp- fýlla þitt líf og sinna því. Lifa af þörf. Vandinn er náttúrulega að þekkja sjálfan sig nógu vel.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.