Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 101
Kára Tran. I fyrra seldi Gilbert
Kára sinn hluta því árið 1992 opn-
aði Gilbert verslunina Kryddkof-
ann og segist hafa í nógu að snúast
í kringum hana og Sjanghæ. í
Kryddkofanum er hægt að kaupa
allt milli himins og jarðar sem
tengist austurlenskri matargerð,
t.d. sósur, krydd, núðlur og ótal
tegundir hrísgrjóna. Sem dæmi
má nefnajasmín-hrísgijón fra Tæ-
landi, svört hrísgijón sem em aðal-
lega notuð í ábætisrétti og brún
hrísgijón sem em sérstaklega holl
og vítamínrík. Einnig er hægt að
fá glutenrík hrísgrjón til að baka
úr ogjapönsk hrísgijón ætluð í
„sushi“ svo eitthvað sé nefnt. ís-
lendingar eru alltaf að færa sig
upp á skaftið í hrísgijónatilraun-
unum og Gilbert segir að stund-
um endist heill gámur af hrísgrón-
um aðeins í mánuð. Honum til
mikillar ánægju eru Islendingar
nú orðnir 50-60 prósent þeirra
sem koma að versla í Kryddkofan-
um. Þeir spyrja mikið út í notkun á
vörunum og ég fæ ótal símhring-
ingar frá Islendingum sem þurfa á
hjálp að halda við austurlenska
eldamennsku. Það er mjög
skemmtilegt að getað aðstoðað við
matreiðsluna segir þessi brosmildi
maður sem hefur svo sannarlega
kryddað tilveru Islendinga.
Hlaðborð
A Sjanghæ er nú boðið upp á
hlaðborð bæði í hádegi og á kvöld-
in. Kvöldhlaðborðið samanstend-
ur af 15-16 réttum. Þar á meðal er
svínakjöt, lambakjöt, nautakjöt,
sjávarréttir, blandað grænmeti og
vorrúllur eldað á mismunandi
vegu. Auk þess eru súpa og kaffi
innifalin í ótrúlega lágu verði,
1.490 krónum fyrir manninn.
Böm undir tólf ára aldii borga ein-
ungis hálft verð og þau sem ekki
em orðin fimm ára borða ókeypis.
Hádegishlaðborðið er sett sarnan
á svipaðan hátt en réttirnir eru
færri. Það er töluvert ódýrara, hver
um sig borgar 790 krónur./SP
Kong Pao-kjúklingur
Upskrift fyrir fjóra
200 g úrbeinað kjúklingakjöt,
skorið í litla bita
1/2 laukur, saxaður
1/2 paprika, skoriní litlabita
2 tsk. hoi sin-sósa
1/2 tsk. Toban chili-sósa
1 tsk. salt
1 tsk. pipar
1 tsk. MSG, þriðja kryddið
skvetta af sesamolíu
skvetta af Ijósri sojasósu
4 tsk. kjúklingasoð
100 g cashew-hnetur
hnetuolía eða sojaolía til steik-
Lambakjöt með
hoi sin-sósu
Uppskriftin er fyrir fjóra
150 g úrbeinað lambakjöt, skorið
mgar
1. Hálffyllið wok-pönnu
með olíu og hitið vel. Brún-
ið kjúklingabitana í nokkr- •
ar mínútur og færið þá af
pönnunni.
2. Hellið olíunni af pönn-
unni, en skiljið þó eftir
botnfylli af olíu. Hitið.
3. Steikið lauk og papriku í
nokkrar sekúndur og setjið
síðan kjúklinginn aftur á
pönnuna. Bætið kryddi, sós-
imi, kjúklingasoði og
skvettu af sesamolíu á
pönnuna og steikið í 5-10
mínútur.
4. Setjið á diska og dreifið
ristuðum cashew-hnetum
yfir.
V__________________________J
í þunnar sneiJar
1 blaðlaukur, skorinnísneidar
1 laukur, saxaður
1/2 tsk. hoi sin-sósa
1/2 tsk. sykur
1/2 tsk. MSG, þriðja kryddið
1/2 tsk. sesamolía
hnetuolía eða sojaolía til steik-
ingar
1. Setjið 200 g af olíu á
wok-pönnu og hitið. Snögg-
steikið kjötið í 1/2 mínútu.
2. Takið kjötið af pönnunni
og hellið olíunni af en skilj-
ið efti botnfylli. Hitið.
3. Steikið blaðlauk og lauk í
nokkrar sek.
4. Bætið kjötinu á pönnuna
ásamt hoi sin-sósu, sykri,
þriðja kryddinu og sesamol-
íunni og steikið áfram í 5-
10 mínútur.
5. Berið fram með jasmín-
hrísgrjónum.
Sælkerinn / Heimsmynd - ágúst / september (101