Heimsmynd - 01.08.1994, Qupperneq 101

Heimsmynd - 01.08.1994, Qupperneq 101
Kára Tran. I fyrra seldi Gilbert Kára sinn hluta því árið 1992 opn- aði Gilbert verslunina Kryddkof- ann og segist hafa í nógu að snúast í kringum hana og Sjanghæ. í Kryddkofanum er hægt að kaupa allt milli himins og jarðar sem tengist austurlenskri matargerð, t.d. sósur, krydd, núðlur og ótal tegundir hrísgrjóna. Sem dæmi má nefnajasmín-hrísgijón fra Tæ- landi, svört hrísgijón sem em aðal- lega notuð í ábætisrétti og brún hrísgijón sem em sérstaklega holl og vítamínrík. Einnig er hægt að fá glutenrík hrísgrjón til að baka úr ogjapönsk hrísgijón ætluð í „sushi“ svo eitthvað sé nefnt. ís- lendingar eru alltaf að færa sig upp á skaftið í hrísgijónatilraun- unum og Gilbert segir að stund- um endist heill gámur af hrísgrón- um aðeins í mánuð. Honum til mikillar ánægju eru Islendingar nú orðnir 50-60 prósent þeirra sem koma að versla í Kryddkofan- um. Þeir spyrja mikið út í notkun á vörunum og ég fæ ótal símhring- ingar frá Islendingum sem þurfa á hjálp að halda við austurlenska eldamennsku. Það er mjög skemmtilegt að getað aðstoðað við matreiðsluna segir þessi brosmildi maður sem hefur svo sannarlega kryddað tilveru Islendinga. Hlaðborð A Sjanghæ er nú boðið upp á hlaðborð bæði í hádegi og á kvöld- in. Kvöldhlaðborðið samanstend- ur af 15-16 réttum. Þar á meðal er svínakjöt, lambakjöt, nautakjöt, sjávarréttir, blandað grænmeti og vorrúllur eldað á mismunandi vegu. Auk þess eru súpa og kaffi innifalin í ótrúlega lágu verði, 1.490 krónum fyrir manninn. Böm undir tólf ára aldii borga ein- ungis hálft verð og þau sem ekki em orðin fimm ára borða ókeypis. Hádegishlaðborðið er sett sarnan á svipaðan hátt en réttirnir eru færri. Það er töluvert ódýrara, hver um sig borgar 790 krónur./SP Kong Pao-kjúklingur Upskrift fyrir fjóra 200 g úrbeinað kjúklingakjöt, skorið í litla bita 1/2 laukur, saxaður 1/2 paprika, skoriní litlabita 2 tsk. hoi sin-sósa 1/2 tsk. Toban chili-sósa 1 tsk. salt 1 tsk. pipar 1 tsk. MSG, þriðja kryddið skvetta af sesamolíu skvetta af Ijósri sojasósu 4 tsk. kjúklingasoð 100 g cashew-hnetur hnetuolía eða sojaolía til steik- Lambakjöt með hoi sin-sósu Uppskriftin er fyrir fjóra 150 g úrbeinað lambakjöt, skorið mgar 1. Hálffyllið wok-pönnu með olíu og hitið vel. Brún- ið kjúklingabitana í nokkr- • ar mínútur og færið þá af pönnunni. 2. Hellið olíunni af pönn- unni, en skiljið þó eftir botnfylli af olíu. Hitið. 3. Steikið lauk og papriku í nokkrar sekúndur og setjið síðan kjúklinginn aftur á pönnuna. Bætið kryddi, sós- imi, kjúklingasoði og skvettu af sesamolíu á pönnuna og steikið í 5-10 mínútur. 4. Setjið á diska og dreifið ristuðum cashew-hnetum yfir. V__________________________J í þunnar sneiJar 1 blaðlaukur, skorinnísneidar 1 laukur, saxaður 1/2 tsk. hoi sin-sósa 1/2 tsk. sykur 1/2 tsk. MSG, þriðja kryddið 1/2 tsk. sesamolía hnetuolía eða sojaolía til steik- ingar 1. Setjið 200 g af olíu á wok-pönnu og hitið. Snögg- steikið kjötið í 1/2 mínútu. 2. Takið kjötið af pönnunni og hellið olíunni af en skilj- ið efti botnfylli. Hitið. 3. Steikið blaðlauk og lauk í nokkrar sek. 4. Bætið kjötinu á pönnuna ásamt hoi sin-sósu, sykri, þriðja kryddinu og sesamol- íunni og steikið áfram í 5- 10 mínútur. 5. Berið fram með jasmín- hrísgrjónum. Sælkerinn / Heimsmynd - ágúst / september (101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.