Heimsmynd - 01.08.1994, Qupperneq 81

Heimsmynd - 01.08.1994, Qupperneq 81
sem sýndur var á Stöð 2. Matar- og vlnklúbburmn hefur gert samning vi Islens- ka útavarpsfélagiö um einkarétt á birtingum á myn- dum og uppskriftum úr matreiðsluþáttunum, “Matreiöslumeistarinn” og “GriOmeistarinn”. Þættimir eru í umsjá Siguröar L. Hail matreiðlumeistara og ritsjóra Sælkerans. í tilefni þess aö griUtíminn er á fuilu enn, þá birtum við hér uppskriftir og myndir þar sem tekið var á móti góðum gestum í þáttröðinni “GriUmeistarinn”, sem var sýndur siðastliðið sumar. Fleiri uppskriftir eru á næstu síðum, bæði léttar og ljúf- fengar, spari og hversdags. í haust hefst ný þáttaröð “Mátreiðslumeistarans” og munu þá álltaf birtast uppskriftir og myndir úr nýjustu þáttunum. Ennfremur höldum við áfram að birta eldra efni, en það er í fýrsta sinn sem uppskriftimar em birtar ásamt myndum og aðferðum. ABar ljósmyndir em teknar af Friðriki Friðrikssyni myndatökumanni og ljósmyndara á Stöð 2 og allar skreytin- gar emunnaraf Sigríði Guðjónsdóttur. Þáttaröðin “Matreiðslumeistarinn” er stjómað af Máríu Maríusdóttur dagskrárgerðarmanni en “Grillmeistarinn” var í höndum Egils Eðvaldsonar og Márgrétar Þórðardóttur. Gestir Sigxu’ðar 12. júlí 1993 voru hinir landskunnu tónlist- armenn Björgvin Halldórsson og Magnús Kjartansson Svínarif að hætti rokkarans 1,6 kg svínarif, kjötmikil Marineringarsósa 1/2 dl barbeque-sósa 1 tsk. engiferduft 4-8 hvítlauksrif 1 msk. púðursykur 1 tsk. paprikuduft 1 msk. hoi sin-sósa 2 tsk. hunang 1/2 dl tómatsósa 1 nisk. dijon-sinnep 1 tsk. seson all-krydd 1 msk. indónesísk sojasósa 1/2 dl jómfrúarolía safi úr 1/2 sítrónu 6 cl Jack Daniels bourbon whiskey, tvöfaldur 1. Hrærið allt vel saman sem fer í sósuna. 2. Setjið svínarifin í glæran hehniiisplastpoka, eða djúpt form, og hellið sós- unni yfir þannig að hún þekji vel kjötið. Látið mar- inerast í minnst 4 klst. Tíminn má þó gjarnan vera lengri eða allt að sól- arhringur. Grillið svínarif- in á heitu grillinu og pens- lið með sósunni meðan á steikingu stendur. Rifin eru grilluð í 10-15 mínút- ur eða þar til stökk og góð grillhúð hefur myndast. Þegar búið er að griila svínarifin er gott að setja þau á einnota álbakka og láta bakkann liggja á efri grindinni á griilinu þann- ig að rifin jafni sig. Meðlæti heill ananas, ferskur hlynsíróp, til penslunar 1. Skerið ananasinn í 1 og 1/2-2 sm þykkar sneiðar og setjið á grillið. Penshð vel meðan á steikingu stendur með sætu hlynsír- ópinu. Ananasinn er tilbú- inn þegar góð grillhúð hef- ur myndast. Gott er að bera hrísgrjón með, sem hafa verið soðin með örlitlu saffrankryddi og kjúklingateningi. Út í hrísgrjónin er bætt hálf- soðnum pastaslaufum nokkrum mínútum áður en hrísgrjónin eru soðin. Einnig er gott að bera með bakaðar kartöflur og ferskt blandað salat. c Uppskrift Björgvins Halldórssonar I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.