Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 42
Útgefandi 365 miðlar ehf. | Skaftahlíð 24 | s. 512 5000 | fax 512 5301 UmSjónarmaðUr aUglýSinga Jóhann Waage| johannwaage@365.is | s. 512-5439 ÁbyrgðarmaðUr Svanur Valgeirsson Veffang visir.is fólk gerir sér ekki alltaf grein fyrir hve gríðarlega mikill metn- aður ríkir hjá veitinga- stöðum úti um allt land í kjölfar hinnar miklu fjölgunar ferðamanna. Á akureyri er mikil flóra flottra veitingahúsa með góðu fagfólki sem er á pari við það sem gerist í flottum stórborgum. Hallgrímur Friðrik Sigurðsson „Okkur þótti vanta alvöru steik­ hús á Akureyri og þegar við vorum búnir að finna frábæra vöru og al­ vöru kolagrill slógum við til og opnuðum um verslunarmanna­ helgina síðustu,“ segir Hallgrímur Friðrik Sigurðsson, einn eigenda T Bone steikhúss. Mikil áhersla er lögð á að nota aðeins úrvalskjöt á T Bone. „Allt kjötið er sérstak­ lega meyrnað og er við allra bestu gæði þegar það er sett á grillið,“ segir Hallgrímur en veitingastað­ urinn hefur skapað sér sérstöðu á Akur eyri. „Enda hefur nánast verið kjaftfullt frá fyrsta degi og um helgar eru biðlistar.“ Gestir T Bone eru skemmtileg blanda af Akureyringum og gest­ um bæjarins enda stendur steik­ húsið á besta stað við Ráðhústorg­ ið þar sem mikið er um gistirými. Undir sama hatti og T Bone eru reknir tveir aðrir en mjög ólík­ ir staðir. „Kungfu Express er as­ ískur „taktu með“ staður. Þá opn­ uðum við 1. desember síðastliðinn R5 beer lounge sem sérhæfir sig í miklu úrvali af gæðabjór og viskíi. Þar er einnig boðið upp á metn­ aðarfullan götumat,“ segir Hall­ grímur en allir þrír staðirnir eru í kringum Ráðhústorgið. Hallgrímur þekkir vel til veit­ ingabransans enda hefur hann starfað í honum í yfir tuttugu ár. Hann útskrifaðist frá Perlunni sem matreiðslumaður, hefur unnið í Noregi með heimsmeistara í mat­ reiðslu, unnið á Vox og verið yfir­ kokkur á Friðriki V á Akureyri. „Fólk gerir sér ekki alltaf grein fyrir hve gríðarlega mikill metn­ aður ríkir hjá veitingastöðum úti um allt land í kjölfar hinnar miklu fjölgunar ferðamanna. Á Akureyri er mikil flóra flottra veitingahúsa með góðu fagfólki sem er á pari við það sem gerist í flottum stór­ borgum.“ nánari upplýsingar má finna á www.tbone.is, www.r5.is og www. kungfu.is. t bone – metnaðarfullt steikhús t bone steikhús við Ráðhústorgið á Akureyri hefur notið mikilla vinsælda frá því það var opnað fyrir rúmu hálfu ári. Sérvöldu, kolagrilluðu steikurnar þykja líka hið mesta lostæti enda staðurinn afar vinsæll. Steikurnar eru grillaðar á ekta kolagrilli sem gerir gæfumuninn. mjög góður rómur er gerður að matnum og stemningunni á t bone steikhúsi. „Ég hef árum saman verið hald­ in ólæknandi þrá til þess að miðla menningu. Þegar maður er einu sinni kominn inn í hringiðu skap­ andi fólks verður ekki aftur snúið, þetta er svo gefandi,“ segir Aðal­ heiður S. Eysteinsdóttir myndlist­ armaður en hún rekur gallerí og gestavinnustofu á heimili sínu á Siglufirði, gamla Alþýðuhúsinu. Aðalheiður hlaut menningar­ verðlaun DV á dögunum. Hún hefur síðustu tvo áratugi tekið virkan þátt í listalífi Norðurlands. Á Akureyri var hún með vinnu­ stofu í Listagilinu og kom að upp­ byggingu Listagilsins. Þar rak hún galleríið Kompuna um árabil og stóð fyrir menningarviðburð­ um sem kölluðust Á slaginu sex. Þá stóð hún einnig fyrir viðburð­ um í samstarfi við aðra í gömlu síldarverksmiðjunni á Hjalteyri. Fyrir fimm árum festi hún kaup á Alþýðuhúsinu á Siglufirði, henn­ ar heimabæ. „Alþýðuhúsið er afar skemmti­ legt hús með margvíslega mögu­ leika. Þar hef ég staðið fyrir tón­ leikum, fyrirlestrum, gjörningum, ljóðalestri og nánast hverju sem er. Það má segja að ég sé að búa til leikvöll fyrir skapandi fólk. Lista­ mennirnir koma yfirleitt og dvelja hjá mér meðan þeir vinna að sýn­ ingunni, innlendir og erlendir. Ég endurvakti einnig Kompuna í Al­ þýðuhúsinu og þar eru sýningar allan ársins hring. Fyrsta sunnu­ dag í mánuði fer einnig fram smá dagskrá í anddyrinu og í eldhús­ inu heima hjá mér sem ég kalla Sunnudagskaffi með skapandi fólki,“ útskýrir Aðalheiður og segir hvern einasta viðburð vel sóttan. Menningarlífið kraumi í Fjallabyggð og fólk geri sér hik­ laust ferð úr nærsveitum til Siglu­ fjarðar. „Héðinsfjarðargöng gera það að verkum að Siglufjörður er mið­ svæðis. Eins hefur verið mikil uppbygging á Siglufirði sem dregur fólk að. Það mæta 150 til 200 manns á þriggja vikna sýn­ ingar, sem er bara nokkuð gott í litlu bæjarfélagi,“ segir Aðalheið­ ur. „Ég held að lítil samfélög úti á landi hafi gegnum tíðina lært að ef eitthvað á að vera um að vera þarf fólk einfaldlega að standa fyrir því sjálft.“ Yfirstandandi er sýning Bryn­ hildar Kristinsdóttur í Kompunni. Þann 25. mars hefst sýning Huldu Vilhjálmsdóttur og þær Brák Jóns­ dóttir og Freyja Reynisdóttir sýna gjörning. Þá mun mynd listar­ maðurinn Magnús Pálsson einn­ ig fremja gjörning og ætlar Aðal­ heiður sjálf að ljúka dagskránni með gjörningi. Allir eru velkomn­ ir og enginn aðgangseyrir. „Þetta er heimili mitt og þangað læt ég aldrei kosta inn,“ segir Aðalheiður. Öflugt menningarlíf í fjallabyggð Siglfirðingurinn og myndlistarmaðurinn aðalheiður S. eysteinsdóttir hlaut menningarverðlaun DV á dögunum. Aðalheiður hefur í rúma tvo áratugi miðlað myndlist og menningu í Eyjafirði og síðustu fimm árin í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. „alþýðuhúsið er afar skemmtilegt hús með margvíslega möguleika,“ segir aðal- heiður en hún bæði býr og starfar í húsinu. aðalheiður S. eysteinsdóttir myndlistarmaður hefur miðlað menningu og listum á norðurlandi í rúma tvo áratugi. Hún hlaut menningarverðlaun dV á dögunum. mynd/KriStín SigUrjónSdóttir SKSiglo.iS KomdU norðUr Kynningarblað 19. mars 20162
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.