Fréttablaðið - 19.03.2016, Síða 50

Fréttablaðið - 19.03.2016, Síða 50
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar- efni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson | Umsjónarmenn efnis: Sólveig gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351, Vera einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 | Sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 2447, Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434, Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 Roller Derby Ísland er fyrsta og eina íslenska roller derby deildin á Íslandi. En hvað er roller derby? „Roller derby er íþrótt sem spiluð er á sporöskjulaga velli þar sem fimm úr hvoru liði eru inná í einu,“ útskýr- ir Ingibjörg Ingvarsdóttir, formað- ur almannatengslanefndar í RDÍ, en keppendur eru allir á hjólaskautum, með hjálma og hlífar. „Einn úr hvoru liði er svokallaður sóknarmaður eða „jammer“, hann er sá eini sem getur skorað stig með því að skauta fram hjá andstæðingunum. Restin af skauturunum eru blokkerar, eða varnarmenn,“ segir Ingibjörg og út- skýrir að fjórir varnar menn myndi vegg. „Þeirra hlutverk er að hjálpa hlauparanum að komast fram úr vegg andstæðinganna.“ Að sögn Ingibjargar skiptist leikurinn upp í tvo þrjátíu mínútna leikhluta og hver leikhluti skiptist í fleiri tveggja mínútna lotur, eða „jams“. „Hver lota byrjar á því að yfirdómari flautar eitt langt flaut. Þá byrja sóknarmenn að skauta fram úr varnarveggjunum. Þegar sóknarmanni hefur tekist það einu sinni getur hann farið að skora stig sem hann gerir með því að fara aftur fram úr mótherjunum. Hann fær stig fyrir hvern andstæðing sem hann kemst löglega fram hjá,“ útskýrir Ingibjörg, og greinilegt að um mikið fjör er að ræða. Enda segir Ingibjörg skemmtilegt fyrir fólk að koma og fylgjast með leikn- um. „Þó fólk viti ekkert hvað er að gerast finnst því samt gaman.“ Félagið hefur starfað í að verða fimm ár og hefur nokkur vöxtur verið í starfseminni undanfarið. „Í félaginu eru á fimmta tug en rúm- lega tuttugu eru virkir á æfingum, bæði strákar og stelpur,“ segir Ingi- björg. Þar sem aðeins ein deild er starfandi á Íslandi eru leikir sjald- gæfir. Því er það mikill viðburður innan félagsins að fá nú til lands- ins lið frá Turku í Finnlandi. „Það gengur undir nafninu Dirty River Roller Grrrls,“ segir Ingibjörg. Þetta er fjórði heimaleikur Ragna- raka en liðið hefur að auki farið í eitt keppnisferðalag til Finnlands og stefnir á að fara til Belgíu í haust. Leikurinn í dag leggst vel í liðs- menn. „Það væri gaman að vinna, en það er algert aukaatriði,“ segir Ingibjörg glaðlega. Keppnin fer fram í Hertz-Höllinni á Seltjarnarnesi kl. 16 í dag. Að- gangur er 1.000 krónur en ókeypis er fyrir 12 ára og yngri. ragnarök takaSt á Við Dirty riVer roller grrrlS Eina Roller Derby lið Íslands, Ragnarök, keppir sinn fjórða heimaleik í dag við lið frá Finnlandi. Búast má við miklu fjöri þegar keppendur þjóta í hringi á hjólaskautum í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Áhorfendur eru velkomnir. Roller Derby hefur verið æft á Íslandi í fimm ár. Keppnin er lífleg og skemmtileg á að horfa. MynDiR/ingiBJöRg ingVARSDóttiR Hátt í fimmtíu félagar eru í Roller Derby Ísland en þó nokkur vöxtur hefur verið í íþróttinni að undanförnu. Varnarmennirnir þurfa að koma í veg fyrir að sóknarmaður hins liðsins komist fram úr þeim. Levi ś Kringlunni – Levi ś Smáralind – Levi ś Glerártorgi *skv. verðskrá Levi.com og gengistöflu Íslandsbanka 18.03. 721 HIGH RISE SKINNY JEANS kr. 14.990 Aðsniðnar buxur Mjög háar í mittið Mikil og sterk teygja Mjúkar og þægilegar Danmörk verð frá kr 17.032* Bretland verð frá kr. 14.467* 1 9 . m a r s 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r2 F ó L k ∙ k y n n i n G a r b L a ð ∙ X X X X X X X XF ó L k ∙ k y n i n G a r b L a ð ∙ h e L G i n
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.