Fréttablaðið - 19.03.2016, Síða 63

Fréttablaðið - 19.03.2016, Síða 63
Umsóknarfrestur er til og með 30. mars 2016. Tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu WOW air, www.wowair.is/starf. Þar er að finna nánari upplýsingar um störfin. Fyrir frekari upplýsingar bendum við á starf@wow.is. WOW, GAMAN Í VINNUNNI! VERKEFNASTJÓRI Á SAMSKIPTASVIÐI KANNTU AÐ SEGJA FRÁ? Vegna aukinna umsvifa viljum við bæta við öflugum verkefnastjóra á samskiptasvið félagsins. Um er að ræða skemmtileg og kreandi verkefni í alþjóðlegu umhverfi, svo sem skrif á fréttatilkynningum, samskipti við erlendar PR stofur og ölmiðla. Við leitum að góðum og hugmyndaríkum penna með frumkvæði sem hefur gaman af mannlegum samskiptum. KERFISSTJÓRI ER SERVERINN Í LAGI? Eru uppsetning og rekstur kerfa, miðlara, stýrikerfa og gagnagrunna þínar ær og kýr? Við leitum að klárum kerfisstjóra til viðbótar við teymi okkar á upplýsingatækni- sviði. Viðkomandi þarf að hafa yfirgripsmikla þekkingu á upplýsingatækni og ekki er verra að vera þjónustulipur og samvinnufús. LAGERSTJÓRI Í KEFLAVÍK MEÐ ALLT Á HREINU Við óskum eftir að ráða orkumikinn lagerstjóra með aðsetur á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða nýja stöðu innan fyrirtækisins og mun nýr lagerstjóri mun taka þátt í móta starfið. Starfinu fylgja mikil samskipti við erlenda og innlenda birgja og flutningsaðila. Viðkomandi þarf að hafa hreint sakavottorð. INNKAUPAFULLTRÚI Í TÆKNIDEILD SKRÁÐU ÞETTA HJÁ ÞÉR! Við óskum eftir að ráða öflugan liðsmann í stöðu innkaupafulltrúa (e. Material Controller) í viðhaldsdeild félagsins. Starfið felur m.a. í sér innkaup og eftirfylgni á pöntunum og því fylgja mikil samskipti við erlenda og innlenda birgja og flutningsaðila, ásamt tölvuvinnslu, skráningu o.fl. VIÐMÓTSFORRITARI FINNST ÞÉR GAMAN AÐ KÓÐA? Ertu með puttann á púlsinum og lyklaborðinu? Þekkirðu HTML, Javascript og CSS? Hefurðu gott auga fyrir smáatriðum og getur hannað notendaviðmót? Þá erum við mjög líklega að leita að þér til að forrita vefi WOW air. Í boði er ölbreytt starf á líflegum vinnustað þar sem verkefnin eru kreandi og kreast sjálfstæðis í vinnubrögðum. ÚTTEKTARFULLTRÚI ERTU GRÚSKARI? Við leitum að afburðasnjöllum úttektarfulltrúa í viðhaldsmálum sem tjáir sig af innlifun um flugöryggi. Við bjóðum spennandi verkefni sem kalla á frumkvæði, nákvæmni og færni í mannlegum samskiptum. Menntun í flugvirkjun eða verkfræði kæmi sér sérstaklega vel. Starfið krefst 100% skipulagshæfni og ástríðu fyrir flugöryggi. TÆKNIMAÐUR Í NOTENDAÞJÓNUSTU ERTU TÆKNIGÚRÚ? Vegna aukinna umsvifa vantar okkur aðstoð við að halda hlutunum gangandi. Ef þú ert tæknigúrú með reynslu af notendaþjónustu og 220% þjónustulund þá viljum við heyra frá þér. Við leitum að úrræðagóðum einstaklingi með marktæka reynslu í tækniþjónustu, sem er tilbúinn í kreandi verkefni í lifandi og síbreytilegu vinnuumhverfi. S N I L L I N G A R Ó S K A S T Í S K E M M T I L E G S T Ö R F
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.