Fréttablaðið - 19.03.2016, Síða 138

Fréttablaðið - 19.03.2016, Síða 138
Markmið sjóðsins er að auka almenna þekkingu á íslenskri náttúru svo að umgengni okkar og nýting á verðmætum hennar geti í ríkari mæli einkennst af virðingu og skynsemi. Samhliða er leitast við að bæta tengsl Íslendinga við náttúru landsins og efla með því gott hugarfar, mannlíf og atvinnustarfsemi í sátt við umhverfið. Markmiði þessu verði náð með því að styrkja verkefni sem fást við sköpun og miðlun þekkingar um náttúruna í víðum skilningi. Farvegurinn getur verið í gegnum listir, hvers kyns fræði og vísindi. Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar. Skilafrestur er 15. apríl. Heildarúthlutun á þessu ári nemur allt að 25 milljónum króna. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar má fá á vefsíðu sjóðsins: www.natturuverndarsjodur.is. Umsóknir sendist sjóðnum í Pósthólf 10, 550 Sauðárkróki. Tilgangurinn er að hittast allar, sjá andlitin á bak við síma- og tölvu-skjáina og endurspegla þann- ig þann fjölbreytileika sem raun ber vitni um á samfélagsmiðlunum,“ segir Hrefna Líf Óladóttir sem í dag, ásamt Fjólu Heiðdal, stendur fyrir samkundu þar sem framtakssamar konur á sam- félagsmiðlunum koma saman. Upp- haflega hafi hún séð fyrir sér að bjóða nokkrum konum heim, en fljótlega sprengdi sú hugmynd utan af sér og úr varð að Hrefnu bauðst húsakostur í sal Verbúðar 11. „Við viljum sýna fram á að það er ekki aðeins ein týpa í þessu, líkt og okkur fannst áberandi í umræðunni í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar um blogg- ara, snappara og þess háttar,“ útskýrir Hrefna, sem þótti umfjöllunin helst til of slæm í ljósi þess að þar væru stelpur sem eru áberandi á miðlunum settar fram sem einhvers konar ímynd um fullkomnun. „Þetta eru allskonar stelpur, með meistaragráður, doktors- gráður, í menntaskóla eða hvað það er. Það er allur gangur á því.“ Hrefna segir það mýtu að samkeppni sé allsráðandi milli kvenna á umræddum miðlum og blæs á slíkar sögur. „Vissulega getur verið erfitt að koma ný inn og á þann stað sem þig langar, en við erum duglegar við að koma og mæla hver með annarri. Við viljum vera vinkonur, og þessi mynd sem teiknuð hefur verið af okkur er röng. Við erum mannlegri en þarna var sagt,“ bendir Hrefna á og segir um fimmtíu konur hafa boðað komu sína. Sé þar um að ræða þekktustu andlit sam- félagsmiðlanna um þessar mundir, en auk þess minna þekktar sem geti lært heilmikið af þeim fyrrnefndu. „Þetta verður væntanlega mjög gaman. Við erum enn í hálfgerðu sjokki með allar vörurnar sem við munum gefa gestunum. Fyrirtækin hafa verið virkilega dugleg að gefa okkur og styrkja. Bara þetta er fyrir hátt í sjö hundruð þúsund,“ segir Hrefna sem bendir á að mjög greinilegt sé að fyrirtæki treysti mikið á konur í sam- félagsmiðlum varðandi auglýsingar í dag. „Markaðsvaldið er mikið komið til stelpnanna, og það er gaman.“ Hrefna segir viðtökurnar þannig framar björtustu vonum og bendir á að eitthvað hafi borið á að strákar vilji vera með. „Einhverjir hafa haft sam- band og eru öfundsjúkir yfir að vera ekki með. Ætli við skoðum það ekki bara,“ segir hún brosandi að lokum. – ga Samfélagsmiðlastjörnurnar sameinast „Við viljum vera vinkonur,“ segir Hrefna Líf Óladóttir, sem ásamt Fjólu Heiðdal, stendur fyrir samkomu kvenna í samfélagsmiðlum í kvöld. Þær vilja sameinast og skerpa á hve fjölbreytt flóran er í ljósi slæmrar umfjöllunar. Hrefna og Fjóla með góssið sem fyrirtæki gefa þeim í tilefni samkomunnar í formi “goodie bags”. Fréttablaðið/SteFán Þetta verður væntanlega mjög gaman. við erum enn í hálfgerðu Sjokki með allar vörurnar Sem við munum gefa geStunum. 1 9 . m a r s 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r74 L í f i ð ∙ f r É T T a B L a ð i ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.