Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 42

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 42
Íslenskum hjúkrunarfræðingum býðst að taka þátt í evrópsku gagnvirku vefnám- skeiði um leiðtogafærni í hjúkrun — nurSE — LEaD — sér að kostnaðarlausu fram til 30. ágúst 2020. Tilgangur námskeiðsins er að efla leiðtogahæfni hjúkrunar- fræðinga. námskeiðinu er skipt í sjö þætti sem bera eftirfarandi heiti: forysta, fimm einkenni leiðtoga, fyrstu skref leiðtoga, að fylgja leiðtoga eftir, gagnreyndir starfs- hættir, alþjóðlegt samhengi hjúkrunar og mat námskeiðið, sem er á ensku, felur í sér sjálfsnám, verkefni og samskipti við hjúkr- unarfræðinga innan og utan Evrópu. nemendur lesa texta, horfa á myndbandsupp- tökur, svara stuttum spurningalistum, skrifa stutt verkefni, beita sjálfsrýni, fylgja hjúkrunarfræðingi eftir og gefa ans. hver og einn sækir um á vef námskeiðsins: https://elearning.elevatehealth.eu/local/orders/submit_order.php og fær leiðbein- ingar um aðgang. Engin tímamörk eru á aðgangi að námskeiðinu og getur hver og einn hjúkrunarfræðingur unnið í því þegar honum hentar. Áætlaðar vinnustundir í námskeiðinu eru ríflega 40 talsins. Við lok námskeiðs fær nemandi skírteini til staðfestingar á náminu. Yfirumsjón hefur Þóra Berglind hafsteinsdóttir, prófessor við hjúkrunarfræðideild háskóla Íslands og university Medical Center í utrecht í hollandi. umsjón með íslenska hlutanum hefur helga jónsdóttir, prófessor við hjúkrunarfræðideild háskóla Íslands. námskeiðið hófst í maí 2019 eftir að hafa fengið viðurkenningu hollenska hjúkrun- arfélagsins. Bakhjarlar eru m.a. Sigma Theta Tau international og European academy of nursing Science (EanS). Þann 1. október sl. voru 470 hjúkrunarfræðingar skráðir í námskeiðið, flestir frá hollandi. Margir þessara nemenda hafa látið í ljósi ánægju með þátttöku í námskeiðinu. 42 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 helga jónsdóttir, prófessor í hjúkrunar fræðideild hÍ. Þóra Berglind hafsteinsdóttir, prófessor í hjúkrunarfræðideild hÍ. NURSE — LEAD, gagnvirkt vefnámskeið Helga Jónsdóttir1, Þóra Berglind Hafsteinsdóttir2 Engin tímamörk eru á aðgangi að námskeiðinu og getur hver og einn hjúkrunarfræðingur unnið í því þegar honum hentar. Áætlaðar vinnustundir í námskeiðinu eru ríflega 40 talsins. Þann 1. október sl. voru 470 hjúkrunarfræðingar skráðir í nám- skeiðið, flestir frá Hollandi. Margir þessara nemenda hafa látið í ljósi ánægju með þátttöku í námskeiðinu. 1 prófessor í hjúkrunarfræðideild hÍ, forstöðumaður hjúkrunar langveikra á Landspítalanum, stjórn- andi nurSE — LEaD á Íslandi. 2 prófessor í hjúkrunarfræðideild hÍ og vísindamaður við julius Center for health Sciences and Pri - mary Care, stjórnandi nurSE — LEaD-verkefnisins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.